Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 17
-22. Störf síðan: Kfstj. Kf. Fram 1922-’37.
Störf hjá Fiskimálan. 1937-’42. Frá þeim
tíma til dauðad. starfaði hann sem bókari
hjá Sölumiðst. Hraðfrystih. Lagði stund á
tónlistarnám hjá dr. Frans Mixa, dr. Ur-
bancic og í Tónlistarskólanum. Hann samdi
nokkur hljómsveitarverk, kvartetta og kór-
lög er vinsældum náðu.
Jenny Bjarnadóttir, f. 6.1. 1906 á Sólmund-
arhöfða, Akran., ólst upp þar og í Hafnarf.
For.: Guðrún Sigurðardóttir frá Andakíl,
Borgarf., og Bjarni Gíslason, sjóm. frá
Akran. Maki: 11.11. 1933, Leó Ólafsson, f.
4.5. 1908, sjóm., frá Selkoti, Þingvallasv.
Börn: Magnea Kolbrún, f. 24. 5. 1934, loft-
skeytam., Gunnar Geir, f. 12.2.1936, tækni-
fr., d. 1965 og örn, f. 14.8. 1940, bifr.stj.
Áheyrnarnem. í SVS 1921-’22. Störf síðan:
Nokkur ár í Vopnaf. við sveitast. og síðar
á norðurl. 1 Rvík frá 1927, stundaði þar
ýmis störf s.s. heimakennslu og afgr.st.
Verslunarstj. í bókaversl. Þorsteins Stef-
ánssonar í Laugarneshv. í Rvík 1960-’73.
Jón Sigurvin Amfinnsson, f. 16.1. 1900 að
Lambadal í Dýraf. og ólst þar upp. For.:
Arnfinnur Jónsson og Ingibjörg Sigurlína-
dóttir, búendur í Lambadal. Maki: 16.1.
1935 Guðbjörg Kristinsdóttir, f. 8.8. 1899
á Bíldudal, ólst upp í Rvík. Börn: Kristín,
f. 17.9. 1935 og Arndís, f. 25.11. 1937. Sat
SVS 1920-’22. Nám og störf síðan: Nám-
skeið í Danmörku og Englandi í garðyrkju.
Hefur sótt 120 fyrirlestra í Háskólanum
13