Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 18
hjá Náttúrufræðifélagi íslands. Vann við
garðyrkjustörf á sumrin en stundaði marg-
vísleg störf að vetrinum. Ritstörf: Hefur
skrifað sögur og kvæði fyrir blöð og útvarp
og fimm barnabækur.
Jón G. Björnsson, f. 18.3. 1901 að Varmá í
Mosfellssveit, ólst upp þar, í Rvík og frá
1904 að Eystri Sólheimum, Mýrd., V-Skaft.
For.: Anna Jónsdóttir frá Eystri-Skógum
u. Eyjafjöllum og Björn Þorláksson frá
Undirfelli, Hún., stofnandi Álafossverksm.
og vann þar til æviloka 1904. Fósturfor.:
Ólafur H. Jónsson, móðurbróðir Jóns og
Sigríður Þorsteinsdóttir, búendur að Eystri-
Sólheimum. Maki: 19.10. 1929 Lára Guð-
mundsdóttir, f. 19.12. 1901, frá Akureyri.
Börn: Ólafur Rafn, f. 8.7. 1936, menntask,-
kenn. á Akureyri og Gylfi, f. 25.3. 1938,
flugstj. hjá Fl. Sat SVS 1920-’22. Störf
síðan: Hjá Leðurversl. Jóns Brynjólfssonar
1922-’23, fór þaðan til KEA á Akureyri og
var þar til vors 1931, dvaldi um sex mán.
skeið árið 1927, í Edinborg og Glasgow
við að kynna sér vefnaðarvöruversl. Veitti
forstöðu saumast. Gefjunar í Rvík, frá
stofnun vorið 1931 til 1934 að hann tók við
deildarstj.st. hjá SlS og var þar til 1944.
Meðframkv.stj. við Samband Islenskra
Vefnaðarvöruinnflytjenda í New York og
var þar til í nóv. 1946. Fyrirtæki þetta var
stríðsfyrirbæri og var stofnað af ísl. vefn-
aðarv. innflytj. til að greiða fyrir vefn.-
vörukaupum frá Bandar., en á þeim tima
voru þau háð ströngum reglum hvað út-
flutn. snerti. Tók í ársb. 1947 aftur við
14