Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 19
fyrri störfum hjá SÍS til ársb. 1955, er hann
gerðist innkaupastj. hjá Isl. Aðalverktök-
um.
Jón Gunnarsson, f. 15.2. 1900 að Ysta-Gili,
Langadal, Hún., ólst upp þar og á Blöndu-
bakka. D. 4.6. 1973. For.: Gunnar Jónsson,
bóndi á Ysta-Gili og Blöndubakka, frá
Glaumbæ í Skagafirði, og Guðríður Einars-
dóttir frá Bólu í Blönduhl., Skag. Maki: 11.
5. 1935 Hólmfríður Sigurlína Björnsdóttir,
f. 3.6. 1904 frá Stóra-Grindli og Karlsstöð-
um í Fljótum, Skag. Börn: Guðríður, f. 19.
9. 1938 og Gunnar Björn, f. 17.10. 1939,
fulltr. hjá Rannsóknarr. rík. Sat SVS 1920
-’22. Nám og störf síðan: Tæknifræðipr. frá
Oslo tekniske skole 1925, BS-pr. í Bygg-
ingaverkfr. frá University of Minnesota,
Minneapolis, Minn. 1929: MS-pr. frá Massa-
chusetts Institute of Technology 1930.
Teiknistörf hjá Minnesota State Highway
Dept. 1925-’27. Verkfr. hjá Elgin Joliet &
Eastern Railway Co. Joliet, 111., 1929. Yf-
irverkfr. hjá West River Railroad, Battle-
boro, Vermont, 1930-’31. Framkv.stj. Síld-
arverksm. rik. 1935-’36 og 1938-’44. Verkfr.
hjá Vegag. ríkissj. 1936-’37. Forstj. Cold-
water Seafood. Corp. New York 1945-’54,
(sölustofnun Sölumiðstöðvar Hraðfrysti-
húsanna). Framkvæmdastj. Sölumiðst.
hraðfr.húsanna 1954-’62. Ritstörf: Vegir og
járnbrautir, Samvinnan 1926. Blöndun
steinsteypu og meðferð hennar, Eimreiðin
37 (1931). Hvort á að byggja 5 nýjar 5
þús. mála verksm. eða kæliþrær? Ægir 35,
15