Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 20
(1942). Síldarhaugar Gísla Halldórssonar,
s.st. Nokkur orð um rannsóknir á bygging-
arefnum og verklegar framkvæmdir, TVFÍ
29, (1944). Er orðið tímabært að byggja
síldarlýsishersluverksm. á Islandi? Skýrsla
til Síldarverksm. rík. Ennfremur margar
greinar um verkfræðileg efni í dagblöðum.
Konráð Jónsson, f. 21.5. 1901 á Bæ í
Skagaf. og ólst þar upp. D. 22.11. 1955.
For.: Jófríður Björnsdóttir og Jón Kon-
ráðsson, bóndi og hreppst. á Bæ. Maki:
1929, Anne Louise Jensen Baadstrup.
Skildu 1940. Dóttir þeirra: Inger, f. 1930.
Sonur fyrir hjónab.: Axel, f. 21.7. 1921,
skrifstofum. í Borgarn. Móðir hans: Þórdís
Jóhannsdóttir, ættuð úr Skagaf. Sat SVS
1920-’22. Störf síðan: Bókhaldsstörf hjá Kf.
A-Skagfirðinga á Hofsósi 1922-’24. Starfs-
m. hjá Vesterlandske Salgslage i Bergen,
1924-’25. Afgreiðslum. í kaupfélögum á
Sjálandi og Kaupmannh. 1925. Bókari hjá
Kf. Stykkish. 1925-’26. Starfsm. SÍS í Kaup-
mannah. 1926-’40. Hjá SlS í Leith 1940-’42.
Bókari í SlS í Rvík frá 1942. Síðustu árin
var hann ekki við störf vegna heilsuleysis.
Konráð stofnaði sjálfstæða heildverslun
stuttu áður en hann lést.
Páll Diðriksson, f. 8.10. 1901 að Vatnsholti
í Grímsnesi, Árness. og ólst þar upp. D. 6.
6. 1972. For.: Ólöf Eyjólfsdóttir frá Seli í
Grímsnesi og Diðrik Stefánsson frá Neðra-
16