Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 25
1932
Anna Jónsdóttir, f. 31.10. 1912 á Akranesi
og ólst þar upp. For.: Sigríður Lárusdóttir
Ottesen, ljósmóðir, frá Ytra-Hólmi, Akra-
neshr. og Jón Sigurðsson, trésmíðameist.,
frá Efstabæ í Skorradal. Maki: 6.3. 1937
Sigurjón Jónsson, f. 12.6. 1906, vélstjóri úr
Rvík. Börn: Jón Rafn, f. 17.2. 1938, vél-
virki og Sigríður, f. 25.4. 1947, bankaritari.
Sat SVS 1931-’32. Störf síðan: Verslunar-
störf og símavarsla. Maki sat SVS 1922-’24.
Auður Jónasdóttir, f. 1.4. 1913 í Rvík og
ólst þar upp. For.: Guðrún Stefánsdóttir
frá Granastöðum, S-Þing. og Jónas Jóns-
son frá Hriflu, skólastj. SVS, alþingism. og
fl. Maki I: 12.7. 1935 Ragnar Ólafsson, lög-
fr., f. 2.5. 1906, skildu. Maki II: 10.9. 1938,
Steinþór Sigurðsson, framkv.stj. Rannsókn-
arr. rík., f. 11.1. 1904, d. 2.11. 1947. Börn
með maka II: Sigurður, f. 29.9. 1940, jarð-
fr. og Gerður, f. 17.4. 1944, B.A., kenn.
Sat SVS 1930-’32, óreglul. nem. Nám og
störf síðan: 1933-’34 nem. við Statens skol-
köksseminarium í Stokkhólmi. 1950-’52
nem. Húsmæðrakennarask. Isl. Kenn. við
Austurbæjarsk. í Rvík, í matreiðslu frá
1958, skipuð ’61. Námskeið á hverju hausti
síðan í heimilisfr., kennslutækni, vaneldi,
ofeldi o. fl. Ritaði heimilisþætti í Samvinn-
una 1935-’38. Systir, Gerður, óreglul. nem.
1932-’33.
21