Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Blaðsíða 27
sonar á Isl. (1973). 1 nefnd um gerð skjald-
armerkis Isl. (1944). I nefndum sem undirb.
heims. þjóðhöfð. Norðurl. 1956-1961. Ýmist
form. eða varaform. í stjórn Menntastofn.
Bandaríkj. á ísl. 1957-’64. 1 nefnd 1970,
(ásamt Árna Gunnarssyni, deildarstj.), er
menntamálaráðh. Norðurl. skipuðu til að
gera drög að samn. um menningarsamstarf
Norðurl. og framkv.stjórn þess samstarfs
sbr. ályktun Norðurlandaráðs nr. 21/1970.
1 nefnd, er endursk. lög og reglug. um
menntask. (1963). 1 nefnd er samdi frv. til
laga um fjárhagsl. stuðning við tónlistar-
starfsemi áhugam. (1963). I nefnd er samdi
frumv. til laga um Kennarahásk. Isl.
(1969). 1 nefnd, er samdi frumv. til laga
um Stofnun Árna Magnússonar á Isl.
(1971). 1 nefnd, er samdi frumvarp til
laga um hjúkrunarskólann í tengslum við
Borgarspítalann (Nýja hjúkrunarskólann)
(1972). Þátttaka í ýmsum ráðstefnum og
fundum erlendis um menningarmál, s.s.
þingi Unesco í New Delhi 1956 og mennta-
málaráðherrafundum Norðurlanda og að-
ildarríkja Unesco og Evrópuráðs, ýmist
ásamt eða f. h. menntamálaráðherra Is-
lands. Fulltr. menntam.rh. við opnun ísl.
myndlistarsýningar í Moskva 1959. Rit.:
Ríkishandb. Isl. 1961 og 1965 (ásamt öðr-
um), Forsetabókin, myndab., Rvík 1961,
Ferðabók, Akureyri 1962, (ásamt Sigríði
Thorlacius). Kafli úr bókinni: Faðir minn,
læknirinn (Rvík 1974). Greinar: M. a.
Um ísl. hreindýr (Búnaðarbl. Freyr 1960).
Fáni ísl. og skjaldarm. (Andvari, 1964),
Islenski þjóðsöngurinn (Lögberg/Heims-
kringla, 1968), Jón Sveinsson (Nonni),
23