Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 29
Daníel Jónsson, f. 28.8. 1911 að Keisbakka
á Skógarstr. og ólst þar upp. D. 1.3. 1935.
For.: Þórunn Magnúsdóttir, ljósm. og Jón
Loftsson, bóndi á Keisb. Sat SVS 1930-’32.
Störf síðan: Vann um tíma við ritstjórn
Dvalar á fyrstu árum hennar. Síðustu árin
á Skattstofunni í Rvík.
Eggert Amórsson, f. 7.9. 1900 að Felli í
Kollaf., Strand., ólst upp þar, á Ballará á
Skarðsstr. og Hvammi í Laxárd. Skag. For.:
Ragnheiður Eggertsdóttir frá Ballará og
Arnór Árnason frá Höfnum á Skaga, prest-
ur að Felli og Hvammi. Maki I: 1929 Sig-
ríður Ásgeirsdóttir, f. 3.12. 1905, ljósmóðir,
frá Fossi á Skaga, Skag. Maki II: 1937 Jó-
hanna Tryggvadóttir, f. 17.1. 1902, d. 22.5.
1968, frá Seyðisfirði. Maki III: 1948 Stef-
anía Benónýsdóttir, f. 12.10. 1917, d. 23.11.
1972, frá Sveinseyri við Dýrafjörð. Börn:
Með maka I, Sigurlaug, f. 9.2. 1930, hús-
mæðrakenn. og Margrét, f. 15. 4. 1931,
stúd., skrifst.st. Með maka II, Arnór, f.
6.7. 1941, lögg. endursk. Með maka III,
Ragnheiður, f. 6.5.1946, bankagjaldk., Stef-
án, f. 18.6. 1951, læknan. og Benóný Torfi,
f. 7.1. 1959, nem. Sat SVS e.d. 1931-’32.
Nám áður: Búfr. frá Hvanneyri 1921. Störf
áður: Bústörf á heimili for. sinna, aðstoð-
aði föður sinn frá fermingaraldri til þrítugs
við skrifst.st. fyrir Sláturfél. Skagf., en
faðir hans var form. og reikningshaldari
þess fél. Störf síðan: Á skrifst. Gunnars
Ólafssonar & Co. í Vestm. frá 1932 til
25