Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Blaðsíða 33
stjórn íþróttabandal. Akran. frá stofnun
1946 og form. í 22 ár. 1 stjórn KSl 1947-
’67.
Hjálmtýr Pétursson, f. 24.8. 1907 að Harð-
arbóli, Dal., ólst upp þar og að Gautastöð-
um og Skógskoti, Dal., síðar Ytra-Leiti,
Snæf. D. 24.10. 1974. For.: Helga Þórðar-
dóttir frá Glitstöðum, Norðurárdal, og Jó-
hann Pétur Hjálmtýsson frá Kvennabrekku
í Dölum. Maki I: 2.4. 1949 Erika Schwie-
bert, fiðluleikari, fædd í Bremen. Skildu.
Maki II: 1.9. 1962 Þórunn Þórðardóttir,
f. 5.3. 1933, frá Odda í Ögursveit, húsmóð-
ir, áður gjaldk. hjá Tímanum. Börn: Með
maka I: Helga, f. 28.7. 1949, með maka II:
Kristín Svanhildur, f. 10.1. 1963 og Pétur,
f. 8.4. 1965. Sat e.d. SVS 1931-’32. Störf
og nám síðan: Árin 1938-’39 við nám í Jak-
obsbergs Folkhögskola í Svíþjóð, sem
sænska samvinnusambandið rak, einnig við
framhaldsnám á Vár Gárd. Eftir heim-
komuna nokkur ár hjá Nýja Dagblaðinu og
Tímanum. Stofnaði 1944 Barna- og sæng-
urfataverslunina Nonna hf. Sá um húsa-
byggingar árin 1950-’60.
Hulda Benediktsdóttir Lövdahl, f. 6.9. 1916
í Rvík og ólst þar upp. For.: Una Péturs-
dóttir frá Sauðárkróki og Benedikt Sveins-
son frá Gönguskörðum, Skagaf. Maki: 29.
5. 1935 Ragnar Kornelíus Lövdahl, f. 25.3.
1910, úr Rvík. Börn: Edvard Lövdahl, f.
12.12. 1937, Una Olga Lövdahl, f. 28.1.
1940, Jóhanna Lövdahl, f. 10.1.1947, Bene-
dikt Ragnar Lövdahl, f. 5.10. 1953 og Mar-
ten Ingi Lövdahl, f. 20.8. 1958. Sat SVS
29