Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 35
Störf síðan: Hjá Pöntunarfél. Verkam. í
Rvík 1934 og síðar fulltr. hjá KRON til
1943, framkv.stj. hjá Orku hf. 1944-’49,
einn af stofnendum Tryggingar hf. 1950 og
framkv.stj. til 1952, stofnaði versl. Vogue
hf. 1952 og veitti henni forstöðu til æviloka.
Jónatan Guðmundsson, f. 18.8.1914 í Hjörs-
ey, Hraunhr., Mýr. og ólst þar upp. For.:
Margrét Guðnadóttir, húsm. og Guðmund-
ur Halldór Jónatansson, bóndi í Hjörsey til
1927, síðar verkam. í Rvík. Maki: 3.12.
1938 Lea Kristjánsdóttir, f. 11.3. 1920 frá
Patreksfirði. Börn: Guðmundur Halldór, f.
7.4. 1944, viðskiptafr., Sigríður, f. 3.4. 1948,
hjúkrunark., örlygur, f. 7.10. 1950, tækni-
fr.nem. og Ragnar, f. 6.10. 1957. Sat SVS
1930-’32. Störf síðan: Hjá versl. O. Elling-
sen hf. frá áram. 1932-’33 við afgr. og
skrifst.st.
Karl Hjálmarsson, f. 28.12. 1912 á Nesi i
Loðmundarf., ólst upp á Seyðisf. For.:
Kristbjörg Elísabet Baldvinsdóttir frá
Stakkahlíð í Loðm. og Hjálmar Guðjóns-
son, yfirfiskmatsm. á Seyðisf. Maki: 16.1.
1943 Friðbjörg Davíðsdóttir, hjúkrunark.,
f. 30.10. 1913, frá Flatey á Breiðaf., hefur
starfað við Pósthúsið í Bgn. frá 1964. Börn:
Hjálmar, f. 8.5. 1943, d. 15.1. 1964, Sigríð-
ur, f. 17.9.1944, húsm., Birgir, f. 8.11. 1947,
kenn. við Leirársk. og Kolbrún, f. 16.2.
1950, húsm. Sat SVS 1930-’32. Störf áður:
Símavinna sumrin 1929-’30. Störf síðan:
Frá 1932 við Póststofuna í Rvík, skip. fulltr.
31