Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 36
hjá Póst- og símamálastj. 1953, og Póst- og
símstj. í Bgn. frá 1.3.1958. Félagsst.: Form.
Póstmannafél. ísl. 1950-’52. 1 stjórn Bygg-
ingasamvinnufél. Póstmanna og gjaldk.
1954-’58. í félagi símstöðvarstj. frá 1958.
Karl Óskar Jónsson, f. 4.6. 1911 í Rvík,
ólst upp á Hjalteyri í Vestm. For.: Jensína
Teitsdóttir frá Háteigi, Garðahr. og Jón
Erlendsson frá Hreiðurborg í Flóa, form.
og útg.bóndi. Maki: 8.6. 1935 Hulda Páls-
dóttir, f. 24.9. 1909, frá Akureyri. Börn:
Jensína Fanney, f. 23.10. 1931, d. 1971,
Jón Trausti, f. 25.9. 1939, bílstj., örn, f. 10.
5. 1944, múrari og Hulda Eygló, f. 5. 10.
1951, versl.st. Sat SVS 1930-’32. Störf áð-
ur: Sjóróðrar og síldarv. Störf síðan: Verk-
stj. v. síldars. og fiskverk., samhliða bóndi
í Klöpp á Miðnesi 1932-’40. Forstj. útgerð-
arstöðv. Garðs hf. í Sandg. samhl. eigin
útg. 1940-’53, síðan og til 1969 eigin útg.,
frystihúsar. og síldars. Byggði síldarsölt-
unarst. á Kambi í Vopnaf. 1962. Frá 1972
skrifari hjá Eimskipafél. Isl. Félagsst.: Sat
í hreppsn. Miðnesshr. árin 1935-’47, einnig
þessi ár um lengri eða skemmri tíma í
sýslun., sáttan., hafnarn. og skattan. Á
þessu tímab. form. Framsóknarmannafél.
Miðnesshr. Dóttir, Jensína, óreglul. nem.
við SVS 1947. Hálfbróðir, Stefán Benjamín
Franklín Stefánsson, sat SVS 1928-’30, sjá
Árbók I.
Kristín Nanna Hannesdóttir, f. 23.12. 1910
á Sigluf. og ólst þar upp. For.: Kristín Þor-
steinsdóttir frá Stóru-Hámundarstöðum,
Eyjaf. og Hannes Jónasson, bóksali á Siglu-
32