Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 37
firði, frá Bakkagerði við Eyjafj. Fóstur-
sonur: Gunnar Jens Þorsteinsson, f. 9.6.
1938. Sat e.d. SVS 1931-’32. Störf áður:
Versl.st. Störf síðan: Handavinnukenn. við
Gagnfr.sk. Siglufj. 1944-’46. Verslunarst.
öðru hvoru frá 1932-’53. Starfaði við eigin
versl., Bókaversl. Hannesar Jónassonar frá
1953. Alltaf dvalið á Sigluf. Félagsst.: Starf-
aði lengi með kvenskátafél. Valkyrjur á
Sigluf. og var þar félagsfor. í nokkur ár.
Er form. Berklavarnar. Bróðir, Þorsteinn,
sat SVS 1934-’35.
Olga Þórðardóttir, f. 13.9. 1910 í Ólafsv.
og ólst þar upp. D. 4.5. 1932. For.: Björg
Þorsteinsdóttir og Þórður Matthíasson,
form. og smiður í Ólafsv. Fósturfor.: Lar-
ensína Lárusdóttir frá Mýrarhúsum, Ólafs-
vík og Jón Bjarnason, sjóm. í Ólafsv. Sat
SVS 1930-’32.
Óli Svavar Hallgrímsson, f. 30.5. 1912 í
Vestm., ólst upp á Seyðisf. og Skálanesi í
Seyðisfj.hr. For.: María Guðmundsdóttir,
ætt. úr Húnavatns- og Skagafj.sýsl. og
Hallgrímur Ólason frá Hrjóti í Hjaltast.-
þinghá, búendur í Skálanesi. Maki: 1.8.1942
Guðrún Ólafsdóttir, f. 27.10. 1906, úr Vest-
m. Stjúpbörn: Ólafur Lárusson, f. 22.12.
1930, bifvélav. og Hulda Lárusdóttir, f. 10.
2. 1933, húsm. Sat SVS 1930-’32. Störf síð-
an: Landbún. og sjóm. til vors 1941, en
3
33