Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Qupperneq 38
fluttist þá til Rvíkur og vann ýmis störf.
Við bílaviðg. hjá Bílasmiðjunni hf. 1942-
’49, og rak eigið verkst. til 1954. Stofnaði
matvöruversl. Bústaðabúðina í Rvík og rak
til ársl. 1972. Stofnaði 1973 fasteignasöluna
Fasteignaver hf. ásamt fleirum og hefur
unnið við hana frá því.
Páll Hróar Jónasson, f. 17.5. 1908 í Hró-
arsdal í Hegranesi, Skag. og ólst þar upp.
For.: Lilja Jónsdóttir frá Syðstu-Grund í
Akrahr., Skag., og Jónas Jónsson, smiður,
læknir og bóndi í Hróarsd. Maki: 1955 Þóra
Jónsdóttir, f. 20.11. 1919, frá Mýrarlóni í
Kræklingahlíð í Eyjaf., húsm. Börn: Jónas
Alfreð, f. 11.9. 1937, vélsm.meist., Jón Þór,
f. 2.1. 1942, vélsm.meist., Lilja Hulda, f. 7.
9. 1946, sjúkral., Sigríður Björg, f. 8.10.
1947, fóstra, Hróar, f. 4.10. 1949, smiður,
Heiðbjört, f. 23.7. 1951, húsm. og Hallfríð-
ur, f. 24.1. 1956, nem. Sat SVS 1930-’32.
Störf og nám áður: Sveitast. Lærði smíðar
hjá föður sínum og hefur meistarabr. í
húsasm. Störf síðan: Bóndi í Hróarsdal
1935 og stundaði jafnfr. smíðar og fl.,
verkstj. o. fl. í Ingólfsf. 1942 og 1945, við
síldarverksm. á Skagastr. 1945-’48, 1948-
’49 hjá Nýbyggingan. við verkstj. og húsa-
sm. 1950 við Laxárvirkjun. Fluttist 1956 að
Utanverðunesi og bjó þar til 1963, er hann
fluttist til Rvíkur vegna framh.náms barna
sinna. Undirbýr nú búskap á Utanverðun.
á ný. Frá 1963 útiverkstj. hjá Trésmíðast.
Rvíkur. Félagsst.: Sat í hreppsn. og skattan.
1935-’63.
34