Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Qupperneq 42
Vestm. Skildu 1943. Dóttir þeirra: Erla, f.
13. 1. 1939, húsm. Maki II: 8.11. 1947 Að-
albjörg Vilhjálmsdóttir, f. 16.4. 1919, d. 28.
5. 1951, frá Akureyri. Sonur þeirra: Svein-
björn Óskar, f. 9.3. 1948, skrifst.m. hjá
KEA á Ak. Sat SVS 1930-’32. Nám og störf
síðan: Samvinnuskóli í Svíþjóð 1934. Al-
menn skrifst.st. í Vestm. og víðar. Bróðir,
Guðmundur Óskar, sat SVS 1932-’33 í báð-
um deildum en lauk ekki prófi vegna veik-
inda.
Snorri Friðleifsson, f. 2.3. 1912 á Dalvík,
ólst upp þar og á Siglufirði. For.: Sigríður
Stefánsdóttir frá Hólsárkoti í Svarfaðardal
og Friðleifur Jóhannsson, frá Háagerði v.
Dalvík. Maki I: 11.11. 1939 Guðlaug Stef-
ánsdóttir, f. 9.11. 1918 frá Grundarkoti í
Héðinsf., skildu 1946. Börn þeirra: Gylfi, f.
9.2. 1942 og Margrét, f. 12.5. 1943. Maki II:
Sambúð frá 1960, Margrét Guðmundsdótt-
ir, f. 25.7. 1929 frá Ólafsf. Dóttir þeirra:
Sigríður, f. 25.12. 1962. Sat SVS 1930-’32.
Nám og störf síðan: 1932-’34 nám í Loft-
skeytask., vann á sumrin í síldarverksm.
ríkisins á Sigluf. 1934-’36 kennari við
barnask. í Siglunesi, 1934-’41 forstj. Vinnu-
miðlunarskr.st. á Sigluf. Hóf trésmíðanám
1941 og lauk iðnsk.pr. utansk. 1946. 1946-
’48 starfsmaður bæjarfógeta á Sigluf. Flutti
til Akureyrar 1948 og vann á trésmíða-
verkst. til 1950. Síðan hjá Laxárvirkjun til
1954, setti þá upp trésmíðaverkst. á Ak.
og hefur síðan unnið að margvíslegum verk-
efnum, m.a. mikið fyrir Orkustofnun, Raf-
veitu Akureyrar og Akureyrarbæ.
38