Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 43
Steingrímur Níelsson, f. 17.10. 1912 á Æsu-
stöðum, Grundarþingum í Eyjaf., og ólst
þar upp. For.: Sigurlína Sigtryggsdóttir frá
Úlfsá, Eyjaf. og Níels Sigurðsson frá Jór-
unnarstöðum, Eyjaf., þúendur á Æsustöð-
um frá 1906. Maki: 31.12. 1940 Sigríður
Jónína Pálmadóttir frá Núpufelli í Eyjaf.
Börn: Auðunn Smári, f. 4.1. 1945, Bragi,
f. 4.8. 1947 og Baldur, f. 1.1. 1949. Sat
SVS 1930-’32. Nám og störf síðan: Tók próf
úr 3. þekk Verslunarsk. 1934, en hætti námi
vegna vanheilsu. Dvaldi í Rvík 1929-’34 og
vann ýmis störf, en var líka nokkuð frá
vinnu og námi af heilsufarsástæðum. Ók
fólksbíl og flutningabíl á Akureyri 1934-’42.
Hóf búskap á Núpufelli í Eyjaf. 1942 og
var þar til 1945. Bjó á Æsustöðum í Eyjaf.
frá 1945-’70. Hefur síðan búið á Akureyri
og ekki stundað vinnu vegna heilsuleysis.
Svavar Kristinn Marteinsson, f. 28.1. 1908
að Hólum í Norðf. og ólst þar upp. D. 11.4.
1962. For.: Ingibjörg Einarsdóttir úr Rvík
og Marteinn Sigfússon frá Norðfirði, bú-
endur að Hólum. Maki: 5.10. 1935 Fjóla
Sigmundsdóttir, f. 19.9. 1915 frá Vestm.
Börn: Hilmar, f. 22.3. 1939, símvirki og
Garðar, f. 5.7. 1947, versl.m. Sat SVS 1930
-’32. Störf síðan: Ýmis störf til 1934, Skatt-
st. Rvíkur 1935, eftirlitsm. ríkisskattan. í
Vestm. veturna 1936-’38, við endursk. í
Stjórnarr. sumrin 1936-’37 og árin 1938-
’40. Starfsm. ríkisféh. 1940-’42. Skrifst.stj.
Áfengisversl. rík. 1942-’62.
39