Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 44
Sverrir Sigurður Guðmundsson, f. 23.12.
1909 á ísafirði og ólst þar upp. D. 23.11.
1968. For.: Sigríður Benjamínsdóttir frá
Múla í Dýraf. og Guðmundur Guðmunds-
son, smiður, frá Dynjanda í Arnarf. Maki:
27.5. 1938 Unnur Gísladóttir, f. 23.3. 1911
að Skárastöðum í Miðfirði, V-Hún. Var
1938 skrifst.st. hjá Bæjarsjóði ísafj. og síð-
ar skattendurskoðandi hjá Skattstj. Vest-
fjarðaumd. Börn: Sigríður, f. 7.2. 1940 og
Hallsteinn Víðir, f. 7.12. 1941, prentari. Sat
SVS 1930-’32. Störf síðan: Gjaldk. Sjúkra-
saml. Isafj. 1936-’40. Vann síðan óslitið sem
gjaldk. og bókari hjá Útvegsbankanum á
ísaf. Félagsmál: Vann mikið í Verkalýðs-
fél. Baldri og var form. þess um skeið. Aðal
félagsmálaáhugamál voru íþróttir og starf-
aði hann að þeim málum alla tíð. Var form.
Knattspyrnufélagsins Harðar um áraraðir
og starfaði með því af krafti, var einnig
virkur félagi innan Iþróttabandalags Isa-
fjarðar. Á ársþingi Iþróttasamb. ísl., sem
haldið var á Isaf. 1966, var hann sæmdur
æðsta gullmerki þeirra samtaka fyrir störf
innan íþróttahreyfingarinnar. Var alla tíð
virkur félagi í Alþýðuflokknum.
Vilhjálmur Sigurðsson Heiðdal, f. 4.8. 1912
á Vopnaf., ólst upp á Seltjarnarn., Stokks-
eyri og Eyrarbakka. For.: Jóhanna Jörg-
ensdóttir frá Krossavík í Vopnaf. og Sig-
urður Þorláksson Johnson, síðar Heiðdal,
eftirlitsm. með bókhaldi, ætt. úr Rvík.
Maki: 30.5. 1936 María Gyða Hjálmtýs-
dóttir, f. 29.9. 1913 úr Rvík. Börn: Jóhanna
Lucinda, f. 26.8.1936, húsm. og póstafgr.m.,
40