Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 47
1942
Auður Ásdís Sæmundsdóttir, f. 2.8. 1925,
Vestri-Leirárgörðum, Leirár- og Melahr.,
ólst upp á Akran. For.: Karólína Stefáns-
dóttir frá Sólheimagerði, Skagafj.s. og Sæ-
mundur Eggertsson frá V-Leirárg. Maki:
20.11.1948 Þórarinn Einarsson, f. 7.7.1917,
frá Akranesi, bóndi að Ási, Leirár- og Mela-
hr. Börn: Einar, f. 23.3. 1949, jarðfræði-
nemi í Hl, Helgi, f. 29.4. 1950, vélvirki,
Þórarinn, f. 16.9. 1953, verkam. og Reynir,
f. 1.4. 1962. Sat y.d. SVS 1941-’42. Störf og
nám síðan: Verslunar- og skrifst.st. á Akra-
n. 1942-’48. Húsmæðrask. Rvíkur 1945-’46.
Síðan húsm.
Benedikt Kristinn Franklínsson, f. 17.5.
1918 að Litla-Fjarðarhorni, Strandas. og
ólst þar upp. For.: Andrea Jónsdóttir og
Franklín Þórðarson frá Stóra-Fjarðarh.,
búendur á L-Fj. Maki: 5.6. 1943 Regína
Guðmundsdóttir, f. 12.3. 1918, frá Flatey
á Breiðaf. Börn: Jónína, f. 5.10. 1943,
húsm., Ásdis, f. 21.8. 1947,- Guðmundur
Franklín, f. 6.4.1951, tónlistarn. og Andrea
Eygló, f. 6.4.1951, húsm. Sat SVS 1940-’42.
Störf síðan: 1 tvö ár hjá KÁ, Self. frá 1943,
7 ár við ýmsa verkam.v., m.a. á veghefli
í 5 ár. Frá 1951 á skrifst. MBF i 17 ár,
siðan við keyrslu og önnur verkamannast.
hjá MBF.
43