Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 50
Gísli Kristjánsson, f. 17.2. 1920 í Vestm.
og ólst þar upp. For.: Elín Oddsdóttir frá
Ormskoti í Fljótshl. og Kristján Jónsson
frá Arngeirsstöðum í Fljótshl., trésm. Maki:
18.11. 1944 Ingibjörg Ingimundardóttir, f.
19.10. 1915 frá Kletti í Gufudalssv., hús-
mæðrakenn. D. 1970. Börn: Ingimundur, f.
24.2. 1945, læknir og Gunnsteinn, f. 13.9.
1946, teiknikenn. Sat í e.d. SVS 1941-’42.
Nám áður: Iðnsk. í Vestm. Störf áður:
Verslunarst. og trésmíði. Störf og nám síð-
an: Trésmíði í Rvík 1942-’44. Verslunarst.
og síðar trésmíði í Keflav. 1944-’46. Nám-
skeið í byggingatæknifr. við Stokkholms
tekniska Institut árið 1946. Lauk námi í
húsasmíði í Rvík og tók sveinspr. 1951.
Verkstj. hjá Eggerti Kristjánssyni & Co.
hf. frá 1952.
Guðjón Guðmundur Guðjónsson, f. 11.12.
1921 í Rvík og ólst þar upp. For.: Guðjón
Jónsson, verkam. frá Hunkubökkum á Síðu
og Steinunn Magnúsdóttir frá Akran. Maki:
31.8. 1946 Helga Bergþórsdóttir, f. 19.7.
1925 í Rvík. Börn: Bergþór, f. 30.6. 1947,
Hafsteinn, f. 11.9.1949, Birgir, f. 11.1.1956
og Guðjón Þór, f. 24.8. 1963. Sat SVS 1940
-’42. Störf síðan: Versl.st. hjá KRON 1942
-’44. Kjötb. Borg 1944-’55. Síðan starfsm.
í Búvörud. SlS.
Gunnar Steindórsson, f. 24.10. 1918 í Rvík
og ólst þar upp. D. 23.11. 1966. For.: Guð-
rún Guðnadóttir frá Keldum í Mosf. og
Steindór Björnsson, efnisvörður hjá Lands-
46