Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 54
eitt kjörtímab., er nú varam. í bæjarstj. og
bæjarráði. Hefur lengi átt sæti í Fram-
færslunefnd og er nú form. Núverandi form.
skólan. og hefur lengi átt sæti í henni.
Form. Náttúruverndarráðs og ritstj. Fram-
sóknarblaðsins á annan áratug.
Jón Ólafur Elíasson, f. 19.5. 1922 að Neðri-
Brunná, Dal. og ólst þar upp. For.: Ragn-
heiður Guðmundsdóttir, ættuð frá Felli i'
Kollaf., alin upp í Hvítadal í Saurbæ, og
Elías Guðmundsson, búendur á Neðri-
Brunná. Maki: 2.8. 1952 Ólöf Jónsdóttir,
f. 6.4. 1923 frá Skógskoti í Dölum. Börn:
Jón Kristinn, f. 8.2. 1953 og Ari, f. 8.8.
1956. Sat e.d. SVS 1941-’42, Störf síðan:
Rak versl. Hólsbúð í Hafnarf. frá 1951-’64,
og versl. Jónsval í Rvík frá 1964 til hausts
’73.
Jónas Pálsson, f. 26.11. 1922 að Beingarði,
Skagaf. og ólst þar upp. For.: Guðný Jón-
asdóttir frá Being. og Páll Björnsson frá
Ketu, Hegranesi, búendur í Being. Maki: 20.
9.1947 Ingunn Anna Hermannsdóttir, f. 20.
8.1921, frá Skútustöðum við Mývatn. Börn:
Björn, f. 20.5. 1946, rafv., Hermann Páll,
f. 18.11.1951, Finnbogi, f. 20.1.1953, Gunn-
ar Börkur, f. 17.10. 1955 og Kristín, f. 7. 2.
1958. Sat e.d. SVS 1941-’42. Störf og nám
síðan: Á skrifst. SlS á Akureyri, 1942-’44
og síðan hl. úr starfi til 1947. Stúdentspr.
50