Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Blaðsíða 60
Maki II: 21.5. 1954 Hrefna Guðmunds-
dóttir, f. 27.5. 1925, úr Hafnarfirði. Börn
með maka II: Guðmundur Ágúst, f. 1953,
Ingibjörg, f. 1954, Pétur, f. 1956 og Guð-
rún, f. 1961. Sat SVS 1941-’42. Nám og
störf síðan: Nam verslunarfög í New
York’s University School of Commerce,
1944-’45. Skrifstofustj. Landssmiðjunnar í
Rvík, 1947-’56, í Viðskiptanefnd um skeið
og verðlagsstj. 1951-’52. Forstj. Innflutn-
ingsskrifst. 1956-’59. Forstj. Innkaupa-
stofnunar rík. 1959-’68. Forstj. Álafoss
hf. 1969-’74. Nú starfsmannastj. við Sig-
ölduvirkjun. Alþingism. 1956-’59 og 1972
-’74. Hefur átt sæti í flestum viðskipta-
samningan. frá 1956, fjölmörgum milli-
þingan. o. fl. I miðstj. Alþýðufl. frá 1950.
1 stj. FUJ og SUJ 1946-’52. Form. Alþýðu-
flokksfél. Rvíkur 1959-’63. Sat fund Al-
þjóða þingmannasamb. fyrir Islands hönd
1957. Kynnti sér starfsemi innkaupastofn.
í Bandar. í boði bandar. utanríkisráðun.
sumarið 1960. Sonur, Pétur Óli, sat SVS
1966-’68.
Rannveig Þorvaldsdóttir, f. 1.1. 1921 á
Sauðárkróki og ólst þar upp. For.: Helga
Jóhannesdóttir frá Syðri-Villingad., Eyja-
fj.s. og Þorvaldur Þorvaldsson frá Hvammi
í Laxárd. í Skag., verkam. Sonur: Jóhann-
es, f. 16.2. 1943. Faðir hans: Gunnar Stef-
ánsson frá Selalæk, skipsstj. Sat e.d. SVS
1941-’42. Störf siðan: Skrifst.st. hjá KÁ
á Self. sumarið 1942, skrifst.st. hjá bæjar-
fóg., Sauðárkr. 1948-’52, skrifst.st. hjá Kf.
56