Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 62
Sigurður Sveinsson, f. 17.9. 1916 á Flat-
eyri, ön., ólst upp í Heimabæ í Arnardal,
Skutulsf. Fórst með Goðafossi 10.11. 1944.
For.: Hólmfríður Kristjánsdóttir frá Flat-
eyri og Sveinn Sigurðsson frá Hnífsdal, út-
vegsb. Dóttir: Sigríður, f. 28.1. 1945. Móðir
hennar: Ingibjörg Einarsdóttir, f. 9.8. úr
Rvík, rekur þar bókaversl. Sat SVS 1940-
’42. Störf og nám síðan: Við skipsstjórnar-
nám er hann fórst.
Stefán Ámason, f. 14.4. 1920 að Melstað,
Glerárhv., Akureyri og ólst upp á Ak. For.:
Jónína Gunnhildur Friðfinnsdóttir frá Atla-
stöðum, Svarfaðard. og Árni Stefánsson,
trésm., frá Gestsst., Fáskrúðsf. Maki: 9.6.
1945 Petrína Soffía Þórarinsdóttir Eldjárn,
f. 17.2. 1922 frá Tjörn í Svarf. Börn: Þór-
arinn, f. 11.10. 1945, stýrim., Sigrún, f. 19.
3. 1947, blaðam., Gunnhildur Jónína, f. 4.4.
1952, sjúkral., Arni, f. 10.10. 1953, stúd.,
Páll, f. 25.3. 1960 og Ólöf, f. 20.5. 1965.
Sat SVS 1940-’42. Störf síðan: Bókari hjá
KEA og síðar gjaldk. hjá Rafmagnsv. rík.
á Ak. Félagsst.: Form. Garðyrkjufél. Ak.
Stefán Jónsson, f. 9.5.1923 á Hálsi í Hálsa-
þinghá, S-Múl. og ólst þar upp. For.: Marsí-
lína Pálsdóttir, kennari og Jón Stefánsson,
skólastj. á Djúpavogi. Maki: 26.6. 1945
Sólveig Halldórsdóttir, f. 4.10. 1920, úr
Hafnarf. Börn: Helga, f. 26.7. 1945, Jón, f.
27.8. 1946, Hjörleifur, f. 12.12. 1947, Kári,
58