Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Qupperneq 63
f. 6.4. 1949 og Halldór, f. 18.8. 1950. Sat
y.d. SVS 1941-’42. Störf síðan: Leiðsögu-
maður bandaríska flotans hér við land 1942
-’45. Hóf störf á fréttastofu ríkisútvarps-
ins 1946 og starfar þar enn, síðustu árin í
ólaunuðu fríi. Kennari á Laugum í N-Þing.
um tíma og alþm. frá 1974. Bækur: Kross-
fiskar og hrúðurkarlar, 1961, Mínir menn,
1962, Þér að segja, 1963, Jóhannes á Borg,
1964, Gaddaskata, 1966, Líklega verður ró-
ið í dag, 1967, Ljós í róunni, 1968, Roð-
skinna, 1969, bjó til prentunar endurminn-
ingar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suð-
ursveit, Nú-nú, bókin sem aldrei var skrif-
uð, 1973. Auk þess tvær bækur um stang-
veiði á flugu. Einnig fjöldi greina og frá-
sagna í blöðum og tímaritum og hefur unn-
ið að gerð f jölmargra útvarpsþátta. Félags-
st. og stjórnmál: I framb. fyrir Framsókn-
arfl. í Hafnarf. 1949. Átti um tíma sæti í
stjórn SUF og var í miðstjórn Framsóknar-
flokksins til 1953. Var í Þjóðvarnarfélaginu
meðan það lifði frá 1948-’54. Varð vara-
þingmaður Alþýðubandalagsins í Norður-
landskjördæmi eystra í kosningunum 1971
og kjördæmakosinn þar í alþingiskosning-
unum 1974 fyrir þann flokk.
Steingrímur Þórisson, f. 15.7. 1923 í Álfta-
gerði, Mývatnssv., ólst upp þar og frá 8
ára aldri í Reykholti, Borg. For.: Þuríður
Friðbjarnardóttir frá Grímsstöðum, Mý-
vatnssv., S-Þing. og Þórir Steinþórsson,
kenn. og síðar skólastj. i Reykh., frá Litlu-
strönd í Mývatnssv. Maki 1:17.4.1943 Ásta
59