Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 64
Dagmar Jónsdóttir, f. 7.9. 1924, frá Siglu-
firði. Skildu 1956. Börn með maka I: Þur-
íður Anna, f. 28.7. 1943, húsm., Guðrún
Björg, f. 28.9. 1944, húsm., Þórir, f. 2.2.
1947, tæknim. við ríkisútv. og Stefán, f. 15.
3. 1950, bifr.stj. Maki II: 19.6. 1959 Sigrið-
ur Elísabet Jónsdóttir, f. 20.8. 1932, kenn.
í Reykh. síðan 1955, frá Bolungavík. Stjúp-
d. Margrét Benný Eiríksdóttir, f. 29.6.1954,
nemi í sjúkraþjálfun, dóttir maka II. Börn
með maka II: Jón Hólmar, f. 5.11. 1960 og
Bergur Þór, f. 8.12. 1961. Sat e.d. SVS
1941-’42. Nám áður: Lagði stund á bókh.,
stærðfr. o. fl. hjá Jóhanni Frímann, skóla-
stj. á Akureyri. Störf og nám síðan: Ýmis
störf hjá Heildv. Árna Jónssonar 1942-’43.
Framkv.stj. Hraðfrystihúss Hellissands hf.
1943-’45. Meðeig. í Ljós og hiti hf. í Rvík
og verslunarstj. til 1947, en réðist þá til
SÍS, sá þar um gjaldeyris- og innflutnings-
leyfi o.þ.h. til 1954. Flutti þá aftur að
Reykh., stofns. verslun og hefur rekið hana
siðan. Sótti samhl. störfum ýmis námsk.,
aðall. um stjórnun og rekstur fyrirt., var
tvo mán. erl. 1952 við þess konar nám.
Félagsst.: Var í stjórn FUF í Rvík 1948-
’49 og SUF 1949-’55. 1 miðstj. Framsóknar-
fl. 1950-’54, í framb. fyrir hann 1949 og
átti að vera aftur 1953, en dró sig í hlé og
hefur verið óflokksb. síðan. Hefur starfað í
fjölmörgum félögum, stofn. Borgfirðinga-
fél. í Rvík og í stjórn til 1955. I sundráði
Rvíkur í þrjú ár. Stofn. 1972 Kiwaniskl.
Jökla og er þar í stj. Bróðir, Kristján Þór,
sat SVS 1949-’50, sjá Árbók I.
60