Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 65
Þórir Benedikt Sigurjónsson, f. 27.5. 1915
að Bröttuhlíð, Árskógsstr., Eyjafj.s. og ólst
þar upp. For.: Kristín Benediktsdóttir frá
Litla-Árskógi og Sigurjón Gunnlaugsson
frá Ólafsf. Maki: 23.12. 1949 Ásta Sigríður
Þorkelsdóttir, f. 20.8. 1915, úr Rvík. Börn:
Steinunn, f. 25.6. 1950 og Björgvin, f. 11.12.
1959. Sat SVS 1940-’42. Störf síðan: Versl.-
og skrifst.st. Frá 1962 á Skattst. Rvíkur,
fyrst sem fulltr., en frá 1970 deildarstj. þar.
Félagsst.: Mikil afskipti af félagsm. á und-
anförnum árum, m.a. starfað í Guðspeki-
fél. Isl. í rúman aldarfjórðung og sat þar í
aðalstjórn í mörg ár.
Þorkell Magnússon, f. 14.8. 1918 á Helga-
stöðum, Mýr., ólst upp þar og í Bgn. For.:
Elín J. Gunnlaugsdóttir frá E-Súlunesi,
Borgarfj.sýslu og Magnús Þorkelsson frá
Helgast. Maki: 20.10. 1945 Soffía Þórðar-
dóttir, f. 20.10. 1924, frá Bjarnastöðum í
ölf., Árn. Börn: Þóra Hafdís, f. 13.1. 1946,
Eva Hjördís, f. 31.12. 1946, Magnús Ellert,
f. 24.6.1953 og Ástmar Leifur, f. 23.5.1955.
Sat í e.d. SVS 1941-’42. Störf áður: Sjóm. í
6 ár. Störf síðan: Bókh. og gjaldk. hjá
Verslunarfél. Borgarfj. hf., Bgn. 1942-’54.
Starfsm. við sýslumannsemb. Mýra- og
Borgarfj.sýslu frá 1.4. 1954. Félagsst.: Einn
af stofn. Skátafél. Vals í Bgn. og félagsfor-
m. þar um nokkur ár. 1 stj. umf. Skallagr.
í Bgn. 1942-’48. Einn af stofn. stangveiði-
fél. Bgn. og í stjórn þess nokkur undanf. ár.
Stofn. ásamt fl. Lionskl. Bgn. 1957 og í
fyrstu stj. hans, starfar enn með honum.
61