Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 67
1952
Ásgeir Asgeirsson, f. 26.3. 1932 í Rvík, ólst
upp að Kollsá, Jökulfj. N-Is. For.: Hólm-
fríður Eyjólfsdóttir frá Bolungavík á Horn-
str. og Ásgeir Einarsson frá Eiði í Hest-
firði við ísafj.dj. Sat SVS 1951-’52. Störf
síðan: Ýmis störf, meðal annars við mynda-
mótagerð hjá Tímanum og sendibifreiða-
akstur.
Erlendur Guðmundsson, f. 25.11. 1928 að
Tjörn í Bisk., ólst upp á Efri-Reykjum,
Bisk. For.: Guðbjörg Þórðardóttir frá
Stóra-Fljóti, Bisk. og Guðmundur Ingi-
marsson frá Efri-Reykjum. Maki: 19.9.
1958 Anna Sigríður Egilsdóttir, f. 2.5. 1936
frá Múla í Bisk. Börn: Erla Guðbjörg, f. 30.
9. 1958, Stefán, f. 22.2. 1960 og Guðmund-
ur, f. 26.12. 1961. Sat SVS 1951-’52. Störf
áður: 4 ár v. ylrækt að S-Reykjum í Bisk.
og í 5 ár akstur og þungavinnuvélar á
Laugarvatni. Störf og nám síðan: Þunga-
vinnuvélavinna til 1956, á Laugarv. Nám í
húsasm. 1956-’59. Hefur búið í Hverag. frá
1960 og starfað þar við húsasm., þ.á.m.
uppbyggingu orlofsheimila verkalýðsfél. í
ölfusborgum í ölf. Séð um starfrækslu
63