Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Qupperneq 68
þeirra frá 1965. Félagsst.: í stjórn Fél.
byggingariðn.m. í Árness. í nokkur ár og
form. þess fél. í tvö ár.
Fjóla Sigríður Tómasdóttir, f. 3.12. 1933 í
Rvík og ólst þar upp. For.: Elísabet Elías-
dóttir, ættuð úr ísafjarðardj., og Tómas
Tómasson, sjóm. og verkam. frá Vík í Mýr-
dal. Sat SVS 1951-’52. Nám og störf síðan:
Ritari á Málflutningsskrifst. Einars B. Guð-
mundssonar, Guðl. Þorlákssonar og Guðm.
Péturssonar, frá des. 1952 til júlí 1960. Var
í Hjúkrunarskóla Isl. 1960-’63. Hjúkrunar-
kona við Fjórðungssjúkrah. á Akureyri
tæpt ár, í Noregi í 6 mán., á Landsspít. í
rúm 3 ár, við Fjórðungssjúkrah. í Nes-
kaupstað í tæpt ár, síðustu 7 árin á Borg-
arspítalanum, þar af 5 sem deildarhjúkr-
unarkona. Nú í framhaldsnámi í hjúkrun
við Nýja hjúkrunarskólann. Félagsst.: Full-
tr. HFÍ á fulltrúaþingum BSRB 1970 og
1973, svo og aukaþingum 1972. Fulltr. HFl
í aðalkjarasamningan. BSRB 1973-’75.
Guðrún B. Helgadóttir, f. 22.12. 1932 að
Geirólfsst. í Skriðd., S-Múl. og ólst þar upp.
For.: Jónína Benediktsdóttir og Helgi
Finnsson, búendur þar. Maki: 6.7. 1957
Hreinn Kristinsson, f. 1.10.1932 frá Bakka-
g., Hlíðarhr., N-Múl., starfsm. Borgarskrif-
st. Rvíkurb. Börn: Eva Kristín, f. 21.6.1958,
örn Elvar, f. 22.7. 1961, Baldur, f. 26.3.
1963, Þór og Jónína, f. 2.1. 1968. Sat SVS
1951-’52. Störf síðan: 1953-’54 hjá Kf. Hér-
64