Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 69
aðsb., Reyð., 1954-’57, gjaldk. hjá Barna-
vinafél. Sumargjöf, frá því í maí 1972 skrif-
st.st. hjá Innkaupast. Rvíkurb.
Gunnar Arnar Hilmarsson, f. 12.6. 1933 í
Rvík og ólst þar upp. For.: Ásdís Jónsdótt-
ir frá Stórhólmi í Leiru og Hilmar Árna-
son frá Auðbrekku í Hörgárdal, trésmíða-
meist. í Rvík. Maki: 24.11. 1962 Sigríður
Sverrisdóttir, f. 17.3. 1940 úr Hafnarfirði.
Dóttir: Elsa Björk, f. 22.4. 1963. Sat SVS
1951- ’52 og framhaldsd. 1953-’54. Störf:
1952- ’53 hjá KNÞ Kópaskeri og aftur 1954
-’55. 1955-’59 hjá SÍS, þar af eitt ár á
skrifstofu þess í Edinborg. 1959-’60 skrif-
stofustörf hjá Hilmi hf., síðan ýmis störf
erlendis um hálfs árs skeið. Frá 1961
starfsmaður Flugfélags Islands og síðan
Flugleiða, nú deildarstj. í millilandaflugi.
Á sæti í stjórn Kf. Hafnfirðinga og er fé-
lagi í Rotary.
Haraldur Sigurðsson, f. 8.1. 1934 í Rvík og
ólst þar upp. For.: Guðný Gísladóttir frá
Stokkseyri og Sigurður Bjarnason, múr.,
frá Álftaf., N-ls. Maki: 5.3. 1960 Guðrún
Samúelsdóttir, f. 16.10.1939 frá Isaf. Börn:
Sigurður Guðni, f. 6.11. 1961 og Árni, f. 5.
11.1970. Sat SVS 1951-’52. Störf síðan:
Skrifst.st. á Keflavíkurflugv. 1952-’55.
Leigubifr.akstur á Bifreiðast. Steindórs,
1955-’57. Verslunarst. hjá versl. Geysi hf.
í Rvík 1957-’64. Frá 1964, leigubifr.akstur
hjá BSR.
5
65