Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Blaðsíða 70
Haukur Jónsson, f. 3.9. 1931 á Akureyri og
ólst þar upp. For.: Ingibjörg Benedikts-
dóttir og Jón Einarsson, húsasm. Sat SVS
1951-’52. Störf síðan: Skrifstofustörf, er nú
hjá Tryggingamiðstöðinni.
Héðinn Emilsson, f. 22.2. 1933 á Eskif. og
ólst þar upp. For.: Margrét Árnadóttir, úr
Rvík og Emil Björn Magnússon, gjaldk.
Landsb. á Eskif., frá Reyðarf. Maki: 15.9.
1956 Ingibjörg O. Hjaltadóttir, f. 10.3.1934.
Börn: Margrét, f. 13.1. 1957, María Sol-
veig, f. 27.7. 1958, Emil Björn, f. 20.4. 1965,
Magnús, f. 13.6.1967 og Davíð, f. 17.3.1969.
Sat SVS 1951-’52. Störf og nám síðan: 1953
-’55 bílstj. á Keflavíkurflugv., bílstj. hjá
SVR 1955-’65, frá 1965 hjá Samvinnutr., nú
fulltr. í Tjónad. Hefur tekið þátt í nám-
skeiðum Tryggingaskóla SÍT og tekið til-
skilin próf.
Hermann Hjartarson, f. 19.7. 1934 á Isaf.
og ólst þar upp. For.: Jensína A. Sveins-
dóttir frá Gillastöðum, Reykhólasv., Barða-
str. og Jón Hjörtur Finnbjarnarson, prent-
ari, frá Isaf. Maki: 12.5. 1962 Edda S. Hall-
dórsdóttir, f. 12.8.1942, frá Ólafsvík. Börn:
Matthildur Laufey, f. 21.7. 1961 og Jensína
Edda, f. 10.4. 1969. Sat SVS 1951-’52 í
framh.d. 1952-’53. Störf síðan: Deildarstj.
66