Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 72
saml. Rvíkur 1949-’51. Störf síðan: Sjúkra-
saml. Rvíkur 1952-’63. Á Bifreiðast. Bæjarl.
frá 1955.
Jón Haukur Guðjónsson, f. 12.7. 1920 að
Ási í Rangárvallasýslu og ólst þar upp.
For.: Ingiríður Eiríksdóttir frá Minnivöll-
um, Landhreppi, Rang. og Guðjón Jónsson,
bóndi, frá Bjóluhjáleigu, Djúpárhr., Rang.
Maki: 28.2. 1953 Dagmar Helgadóttir, f. 15.
6. 1914, frá Vík í Mýrdal. Börn: Stjúpson-
ur, Helgi Tómasson, ballettdansari, f. 8.10.
1942 og Guðjón Ingi, f. 24.8. 1953. Sat SVS
1951-’52 sem óreglul. nem. Nám áður: Iðn-
skólinn 1949. Störf síðan: Byggingameist-
ari.
Jónas Hólmsteinsson, f. 8.7. 1934 á Rauf-
arh., N-Þing., ólst þar upp og á Grjótnesi,
Melrakkasl. For.: Jóhanna Björnsdóttir frá
Grjótnesi og Hólmsteinn Helgason frá Ás-
seli, Langan., hefur stundað útg. og land-
búnað, sjálfstætt og með öðrum. Maki: 31.
7. 1955 Rannveig Edda Kjartansdóttir, f.
29.10. 1936 úr Rvík. Börn: Kjartan, f. 18.3.
1955, Guðrún Soffía, f. 22.10. 1957, Arndís,
f. 9.3. 1967, Hólmsteinn, f. 31.3. 1970 og
Jónas Þór, f. 4.5. 1974. Sat SVS 1951-’52 og
framh.d. 1952-’53. Störf síðan: 1953-’54,
sölum. í Búsáhaldad. SlS. 1954-’56, sölum.
fyrir verksm. SlS hjá Iðnaðard. SÍS. 1956-
’60, fulltr. útibússtj. Kf. N-Þing., Raufarh.
1960-’63, verslunarstj. Kf. Raufarh. 1963
68