Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 75
Ólafur Þorsteinsson, f. 14.7. 1929 í Rvík,
ólst upp að Langholti, Hraungerðishr., Árn.
For.: Sólveig Jónsdóttir frá Stóru-Reykj-
um, Hraungerðishr. og Þorsteinn Sigurðs-
son frá Langh., búendur þar. Maki: 14.7.
1953 Esther Bjartmarsdóttir, f. 10.2. 1932
úr Rvík, húsm., vann áður á forstj.skrifst.
SlS. Börn: Matthea Guðný, f. 14.10. 1951,
hjúkrunark., móðir hennar: Helga Þor-
grímsdóttir frá Húsavík, Sólveig, f. 30.4.
1953, hjúkrunark., Sigríður, f. 8.1. 1956, í
Vl og Ólafur örn, f. 23.6. 1970. Sat SVS
1951-’52. Störf áður: Stjórn vinnuvéla og
sjóm. Nám og störf síðan: Hjá ýmsum jarð-
vinnslufyrirt. 1952-’55. Námskeið í USA
1954- ’55. Islenskir Aðalverkt., vélaeftirl.
1955- ’63. Stofn. hlutafél. Völur hf., sem er
vélaleiga og verktakafyrirt. 1963, hefur
verið framkv.stj. þar frá upphafi. Félagsst.:
Er í stjórn Þórisóss hf. Maki sat SVS 1948
’50. Sjá Árbók I.
Óskar Eyvindur Guðmundsson, f. 24.5.
1932 að Eiríksstöðum, A-Hún. D. 4.1. 1954.
For.: Guðmunda Jónsdóttir og Guðmundur
Sigfússon, búendur að Eiríksstöðum. Sat
SVS 1951-’52. Starfaði að búi foreldra
sinna nema sumrin 1952 og 1953 hjá Bún-
aðarsambandi A-Hún. Lést af slysförum.
Var mikill áhugamaður um tónlist.
Knútur Páll Guðbjartsson, f. 4.8. 1931 á
Láganúpi, Rauðasandshr., V-Barð. og ólst
þar upp. For.: Hildur Magnúsdóttir og Guð-
71