Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 76
bjartur Guðbjartsson, bæði uppal. í Kolls-
vík í Rauðasandshr., stunduðu búskap á
ýmsum bæjum í Rauðasandshr. alla ævi.
Unnusta: 1956 Sigríður Þórjónsdóttir, f. 2.
11. 1933, frá Ólafsvík, d. 17.2. 1958 ásamt
syni þeirra, er dó í fæðingu. Maki: 15.7.
1959 Herdís Guðmundsdóttir, f. 11.12.1930,
frá Syðra-Lóni á Langan., kenn., saumak.
og húsm. Börn: Gréta Þ. Eyland, f. 19.1.
1952, (kjörd., dóttir eigink.), kennsluk.,
Herborg, f. 21.1.1960 og Einar Guðbjartur,
f. 15.8. 1965. Sat SVS 1951-’52 og framh.d.
1952-’53. Störf og nám síðan: Afgr.m. hjá
Kf. Helliss., sum. 1953, námsdvöl á vegum
SVS við störf hjá Kooperativa Förbundet
og Konsum í Stokkhólmi, 1953-’54, sem
lauk með námsk. í verslunarstj. í Vár Gárd,
haustið 1954. Starfaði hjá SÍS vet. 1954-
’55, í Innflutningsd. og Skipad. Kaupam. á
Stekkjarmel í Rauðasandshr. sum. 1955.
Verslunarstj. hjá KRON til ársl. 1955.
Skrifst.m. hjá útib. Kf. Stykkish. i Grund-
arf. 1956-’58. Skrifst.m. hjá Bgn.hr. 1958
-’62. Kennari við SVS í Bifröst, 1962-’65.
Skrifst.m. hjá Kf. Borgf., frá hausti 1965
í rúmt ár, síðan aðalb. til 1972. Framkv.stj.
Vírnets hf. í Bgn. frá því í mars 1972. Fé-
lagsst.: Var um tíma form. Ungmennafél.
Eyrarsv. og síðar í Ungmennafél. Skallagr.
í Bgn. og hefur auk þess tekið þátt í störf-
um ýmissa annarra menningarfél. Hefur
undanfarin ár unnið ýmis endursk.st. m.a.
fyrir Bgn.hr. og prófdómarst. við Gagnfr.-
sk. Bgn. og víðar.
72