Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Blaðsíða 77
Pétur Rögnvaldsson Ronson, f. 21.4. 1934
á Siglufirði, ólst upp þar og í Rvík frá 7
ára aldri. For.: Elísabet Theódórsdóttir og
Rögnvaldur Bjarnason, múrari. Maki I:
Alice Berg frá Akureyri, skildu. Maki II:
Mary, bresk. Börn með maka I: Björg Lísa,
f. 1957, Ágúst Pétur, f. 1959 og Kristín, f.
1964. Með maka II: Brian, f. 1973. Sat SVS
1951-’52. Störf og nám síðan: Fór vestur
um haf og lagði m.a. stund á kvikmynda-
leik og sjónvarpstækni, en hefur síðan
stundað skrifstofustörf. Lagði um tíma
stund á frjálsar íþróttir og var m.a. tug-
þrautarmeistari íslands um skeið.
Rolf Johansen, f. 10.3. 1933 á Reyðarf. og
ólst þar upp. For.: Þorgerður Þórhallsdótt-
ir frá Höfn í Homaf. og Thulin Johansen,
fulltr., frá Reyðarf. Maki: 2.8. 1957 Krist-
ín Ásgeirsdóttir, f. 26.1. 1940 í Rvík. Börn:
Agnes, f. 27.9. 1958, Thulin, f. 23.11. 1959,
Svava, f. 7.1. 1964, Linda, f. 14.5. 1966,
Ásgeir og Kristín, f. 3.3. 1971. Sat SVS
1951-’52. Nám áður: 2 vet. í Vl. Störf áð-
ur: Sjóm. á skipum SlS. Störf síðan: Sölu-
maður, stofnaði heildversl. Rolf Johansen
& Co. 1957 og hefur rekið hana síðan. Syst-
ir, Bertha, sat SVS 1950-’51, sjá Árbók II.
Rögnvaldur G. Sigurðsson, f. 19.8. 1931 á
Geirseyri, Patr. og ólst þar upp. For.: Svan-
dís Árnadóttir frá Akranesi og Sigurður
73