Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 78
Andrés Guðmundsson, skipsstj., frá Pat-
reksf. Maki: 31.3. 1956 Vilborg Axelsdóttir,
f. 6.10. 1930, frá Hjalteyri. Börn: Kjördótt-
ir, Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 27.1. 1952,
Karen, f. 12.1. 1957, Svandís, f. 3.3. 1959 og
Iris, f. 12.1. 1965. Sat SVS 1951-’52. Störf
og nám síðan: Störf hjá Fjármáladeild
hersins i Keflavík 1953. Standard Coopera-
tive College í Bretlandi 1953-’54. Fór aftur
til Fjármáladeildar hersins og var þar til
hausts 1956. Fulltr. Kf. Austfj. 1956-’59.
Aðalbók. Kf. Fram á Norðf. 1959-’60. Kf.-
stj. Kf. Dýrf. 1960-’71. Forstjóri Véla hf.
frá 1971. Félagsst.: 1 Lionshreyfingunni.
Bróðir, Ásgeir Hjálmar, sat SVS 1957-’59.
Sighvatur Karlsson, f. 16.1. 1933 á Blöndu-
ósi og ólst þar upp. For.: Ásta Sighvats-
dóttir, fv. húsmæðrakenn., ættuð úr Rvík
og Karl Helgason, fv. Póst og símstöðvar-
stj. á Blönduósi og Akran. í 43 ár, frá
Gautsdal í Geiradal. Maki: 1.5. 1952 Sigur-
borg Sigurjónsdóttir, f. 5.11. 1933, frá Nes-
kaupsst. Skildu 1960. Börn: Karl J., f. 8.9.
1950, hljómlistarm. og Sigurjón, f. 15.6.
1952, kenn. í Rvík. Sat SVS 1951-’52. Störf
áður: Fulltr. póst- og símstj. á Akran. Störf
og nám síðan: Fulltr. póst- og símstj. á
Akran. til 1956. Ýmis störf á sjó 1956-’60.
Sjóm. á norskum flutningask. 1960-’63.
Nám við Kokk & Stuertskolen, Arendal,
Noregi, brautskr. 1965. Bryti á norskum
skipum til maí 1967. Bryti eða matsveinn
á ísl. vöruflutn.- eða varðskipum frá 1967.
74