Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 80
syni & Co. hf. sl. 15 ár, einnig við fyrirt.
eiginmanns síns, Samningar og fasteignir,
í Austurstræti 10A í Rvík.
Sigurður Tryggvason, f. 11.2. 1928 á Þórs-
höfn, ólst upp í Staðarseli, Sauðaneshr.,
Langanesi. Fósturfor.: Guðlaug Óladóttir
og bróðir hennar, Sigurbjörn, búendur í
Staðarseli. For.: Sigrún Gottskálksdóttir
frá Krossavík í Þistilfirði og Tryggvi Halls-
son, verslunarm. frá Fagranesi, Langan.
Maki: 28.12. 1967 Bryndís Guðjónsdóttir,
Helgasonar, bónda á Brimnesi, Sauðanes-
hr., Langan. Börn: Olfhildur, f. 12.6. 1956,
Líney, f. 13.11. 1957, Guðlaug Sigrún, f. 3.
8. 1959, Guðrún Helga, f. 28.7. 1960, Gylfi,
f. 1.1. 1962, Birna, f. 11.7. 1964 og Grettir,
f. 25.8. 1965. Sat SVS 1951-’52. Störf síðan:
1952-’62 bókhalds- og gjaldkerastörf hjá
Kf. Langn. Á umdæmisskrifstofu Vegagerð-
ar ríkisins á Þórshöfn í 20 ár, ásamt öðr-
um störfum. Sparisjóðsstj. á Þórshöfn frá
1.12.1962. Félagsst.: 1 sveitarstjórn á Þórs-
höfn í 16 ár. I stjórn Hraðfrystistöðvar
Þórshafnar frá upphafi til 1974. 1 skólan.
frá 1970.
Skúli Thorarensen, f. 21.10. 1930 að
Kirkjubæ á Rangárvöllum og ólst þar upp.
D. 21.3. 1976. For.: Bogi Thorarensen og
Steinunn Thorarensen, búendur á Kirkju-
76