Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 83
Þórarinn Amfjörð Magnússon, f. 20.1.1934
í Bolungav., ólst upp á Bíldud. til 7 ára, en
frá því í Rvík. For.: Hallfríður Sölvadóttir,
ljósm. og Magnús G. Guðmundsson, kaupm.
á Bíldud., síðar í Rvík. Maki I: 1956 Ruth
Jansen, frá Hamborg, skildu 1962. Maki II:
1971 Matthildur Guðmundsdóttir, f. 1.11.
1925 frá Núpi í Fljótshlíð. Börn með maka
I: Hallfríður, f. 3.6. 1956 og Friðrik Sölvi,
f. 10.4. 1960. Sat SVS 1951-’52. Nám áður:
3 vetur í Vl. Störf og nám síðan: Eftir
skólavist sjómennska, fyrst á ms. Heklu,
fram til vors 1956, en lengst á ms. Dettif.,
nema 1953-’54 að hann var sölum. hjá G.
Helgas. & Melsted. Næstu 10 árin við korta-
ritun og veðurathuganir á Keflavíkurflugv.,
en það lærði hann á Veðurst. Isl., sem hann
réðist til 1956. Jafnframt alm. verkamanna-
st. og verslunarst. Eftir að hafa lokið námi
í Tollskóla IsL 1966, gerðist hann tollvörður
hjá Tollgæsl. í Rvík.
Þorsteinn Kristinsson, f. 24.4. 1932 á Reyð-
arfirði og ólst þar upp. For.: Marta Þor-
steinsdóttir af Fljótsdal og Kristinn Magn-
ússon, kaupm. á Reyðarf. Maki: 1.1. 1958
Erna Marteinsdóttir, f. 27.4. 1936 frá Nes-
kaupst. Börn: Kristinn Már, f. 13.2. 1957,
María, f. 22.11. 1958, Ingibjörg, f. 29.4.
1964 og Ester, f. 21.4. 1968. Sat SVS 1951
-’52. Störf síðan: Verslunarst. á Reyðarf.
Verslunarstj. í Jónskjöri í Rvík. Skrifst.m.
hjá Einari Sig. í Rvík. Rak Fataverksm.
Burkna um tíma. Frá 1960 starfsm. Rolfs
Johanson & Co.
79