Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 85
1962
Ágústa Þorkelsdóttir, f. 6.2. 1944 í Rvík
og ólst þar upp. For.: Jóhanna Freyja Pét-
ursdóttir, húsm., úr Rvík og Þorkell Gísla-
son, verkam. og afgr.m., úr Rvík. Maki:
6.4. 1971 Þórður Pálsson, f. 14.1. 1943, frá
Refsstað á Vopnaf., bóndi á Refsst. I. Son-
ur: Þorsteinn, f. 27.6. 1964. Faðir hans:
Bergur Guðnason, Iögfr. í Rvík. Synir með
Þórði: Páll, f. 6.6. 1971 og Skúli, f. 21.5.
1972. Sat SVS 1960-’62. Störf síðan: Skrif-
st.st. hjá Innfl.d. búsáh. SlS, 1962-’65.
Sölum. í sölud. Samvinnutr. 8 mán. 1965.
Á skrifst. KHB, Egilsst. í des. 1965, versl-
unarstj. í vefnaðarvörud. frá apríl 1966-’69.
Við uppvask í Svíþj. í hálft ár. Sumarið
1970 við afleysingar hjá KHB. Hóf kennslu
við bama- og unglingask. á Torfast. í
Vopnaf. í okt. 1970, var þar í 1 ár, en frá
þeim tíma verið þar prófdóm. Húsm. frá
1971. Félagsst.: Átti sæti í stjóm NSS 1964.
Tók þátt í nokkrum leiksýn. með leikfél.
Héraðsbúa, Egilsst. 1966-’69. Er form.
kvenfél. Lindin á Vopnaf. I flokksstj. Sam-
taka Frjálslyndra og vinstri manna 1974.
Álfur Ketilsson, f. 7.10.1939 að Ytra-Fjalli,
Aðaldal, S-Þing. og ólst þar upp. For.: Jó-
hanna Björnsdóttir frá Ytri-Tungu á Tjör-
nesi og Ketill Indriðason, bóndi, frá Ytra-
6
81