Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 86
Fjalli. Maki: 9.10. 1971 Margrét Stefáns-
dóttir, bóndi, f. 25.1. 1942, frá Brennigerði,
Skarðshr., Skag. Sat SVS 1960-’62. Nám og
störf síðan: Framhaldsn. hjá SlS í tvö ár
og þá í vinnu hjá ýmsum kaupfél. Síðan
fulltr. hjá Hraðfrystih. Tálknafj. í eitt ár,
í ársl. 1964 ráðinn endursk. hjá Kf. Skagf.,
frá 1968 skrifst.stj. hjá sama fyrirt. Félags-
st.: Form. UMF Tindastóls 1965-’68. Form.
FUF í Skag. 1966-’67. 1 stjórn Skógræktar-
fél. Skag. 1973. Form. Starfsmannafél. Kf.
Skag. 1973.
Andreas Bergmann, f. 20.8. 1943 i Rvík og
ólst þar upp. For.: Ágústa Bergmann, versl-
unarstj. og Jón G. Bergmann, aðalféh. Iðn-
aðarb. Isl. Bæði ættuð úr Árnessýslu. Maki:
14.11. 1964 Guðrún Gísladóttir Bergmann,
f. 29.3. 1943 frá Patreksfirði. Börn: Jón
Bragi Bergmann, f. 26.4. 1968 og Óttar
Már Bergmann, f. 7.1. 1970. Sat SVS 1960
’62. Störf og nám síðan: Hjá Timburvöru-
versl. Völundi hf. 1962-’68. Stofnaði barna-
fataversl. Melissu 1969 og Fataverksm.
Bergmann hf. árið 1970 og hefur rekið þau
fyrirtæki. 1.4. 1974 bættust 2 meðeig. í
fataverksm. og heitir hún nú Klæði hf. Hef-
ur verið framkv.stj. þar síðan, en rekur auk
þess Melissu hf. Félagsst.: Starfaði í Karla-
kór Rvíkur 1962-’70 og sat í stjórn hans í
2 ár. Stundaði söngnám í Tónlistarsk. í
Rvík 1963-’65. Hefur stundað hestam. frá
1963 og setið í stj. Hestamannafél. Andvara
í Garða- og Bessast.hr. Er félagi í Fél.
vefnaðarvörukaupm. og situr í stjórn þess.
82