Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Blaðsíða 87
Auðbjörg Guðný Eggertsdóttir, f. 12.7.1944
í Rvík, ólst upp þar og á Álftanesi. For.:
Lilja Óskarsdóttir úr Hafnarf. og Eggert
Klemensson, sjómaður, af Álftanesi. Maki:
10.8. 1963 Bragi Halldórsson, f. 25.4. 1941,
frá Ólafsf. Börn: Eggert, f. 22.6. 1965,
Brynjar, f. 10.3. 1968 og Halldór, f. 20.10.
1971. Sat SVS 1960-’62. Störf síðan: Hjá
Iðnaðarb. rúml. eitt ár, frá júní 1962. Skrif-
st.st., tæpl. tvö ár, hjá Kf. Ólafsfj., frá ág.
1963. Maki sat SVS sama tíma.
ABerglind Bragadóttir, f. 14.5. 1943 í Rvík
og ólst þar upp. For.: Hulda Þorsteinsdótt-
ir, uppal. í Mosfellssv., verkak. og húsm. og
Bragi Benediktsson frá Barnafelli, Köldu-
k., S-Þing. Maki: 12.5. 1973 Karl Friðrik
Kristjánsson, sölum., f. 31.7. 1938, frá Efri-
Hólum, Núpasv., N-Þing. Börn: Steinunn,
f. 4.12. 1963 og Hulda, f. 10.4. 1965. Faðir
þeirra: Egill Arnór Halldórsson, bókavörð-
ur hjá USNS í Keflav., sambúð 1963-’68.
Sonur: Kristján Friðrik Karlsson, f. 16.11.
1970. Sat SVS 1960-’62. Störf síðan: Rit.
hjá Innkaupastofn. Rvíkurb. 1962-’67. Frá
1967 hjá Búnaðarfél. Isl., sem ritari búnað-
armálastj. og gjaldk. fél. Bróðir, Sigurður
Valdimar, sat SVS 1970-’72.
Bjarney Gísladóttir, f. 30.11. 1943 á Pat-
reksfirði og ólst þar upp. For.: Guðrún
Samsonardóttir frá Þingeyri, Dýraf. og
83