Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 88
Gísli Snæbjörnsson, skipsstj., frá Tálknaf.
Maki: 2.6. 1963 Eyjólfur Þorkelsson, f. 24.
5. 1942, frá Bíldudal. Börn: Sigríður, f. 16.
10. 1963, Dagbjört, f. 22.8. 1966 og Jón
Sigurður, f. 3.5. 1972. Sat SVS 1960-’62.
Störf síðan: Störf hjá Sparisj. Arnf. frá
árinu 1969. Maki sat SVS 1958-’60. Sjá Ár-
bók I.
Bragi Halldórsson, f. 25.4. 1941 á Ólafs-
firði og ólst þar upp. For.: Hulda Helga-
dóttir og Halldór Kristinsson, útg.m. Maki:
10.8. 1963 Auðbjörg Guðný Eggertsdóttir,
f. 12.7. 1944, af Álftanesi. Börn: Egg-
ert, f. 22.6. 1965, Brynjar, f. 10.3. 1968 og
Halldór, f. 20.10. 1971. Sat SVS 1960-’62.
Störf áður: Á vetrarvert. 1959-’60. Verk-
stj. á síldars.st. á Ólafsf. sumarið 1961.
Störf síðan: Áfram verkstj. við síldars.
1962 og ’63. Hóf smíðar á eigin húsi og var
við það til febrúarl. 1964, er hann hóf störf
hjá Bílaverkst. Múlatindi sf., við bókh. o. fl.
1 okt. 1965, bók. og gjaldk. hjá Kf. Ólafs-
fj., en frá vori 1973 hjá önnu hf. á Ólafsf.
Félagsst.: Átti sæti í bæjarstj. Ólafsf. og
byggingan. 1962-’70, í framtalsn. 1970-’74
og í bæjarstj. 1973-’74, sem fulltr. Alþýðu-
bandal. Maki sat SVS sama tima.
Bragi Ragnarsson, f. 5.3. 1942 á Isafirði og
ólst þar upp. For.: Ásta Finnsdóttir og
Ragnar Jóhannsson, skipsstj. og síðar kaup-
maður í Rvík, (Raftækjaversl. Lampinn).
84