Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Blaðsíða 89
Bæði ættuð frá ísafirði. Maki: 12.2. 1966
Auður Ófeigsdóttir, f. 28.6.1938 frá Ófeigs-
firði á Ströndum. Skildu 1974. Dóttir fyrir
hjónaband: Valgerður, f. 7.8. 1965. Móðir
hennar: Lilja Hallgrímsdóttir, ættuð af
Vestfj. Börn: Ragnar, f. 1.4. 1966, Haukur
Þór og Hörður örn, f. 5.5. 1969. Sat SVS
1960-’62. Nám áður: Samnordiska Folk-
högskolan í Kungálv, Svíþj. Nám og störf
síðan: 1962-’63 hjá Útflutningsd. SÍS, 1964
hjá Sölumiðst. Hraðfrystih., 1965-’67, fram-
kv.stj. hjá Sandfelli hf. á Isaf., 1968-’70 hjá
heildversl. Kristjáns G. Gíslasonar, 1971
framkv.stj. hjá Kristjáni Ó. Skagfjörð hf.
Aukastarf: Flugmaður með full atvinnu-
réttindi. Rak 1973 firmað B.R. Útsýnis-
flug á Rvíkurflugv. Félagsst.: Ritstj. og í
ritnefnd Hermesar 1963-’64. Lék með
hljómsv. Birgis Marinóssonar 1961-’62.
Móðir sat SVS 1935-’36.
Eiríkur Eiríksson, f. 13.2. 1941 á Þingeyri,
Dýraf. og ólst þar upp. For.: Anna Guð-
mundsdóttir frá Syðra-Lóni á Langan. og
Eiríkur Þorsteinsson, kfstj. á Þingeyri 1931
-’60 og alþingism., frá Grófarseli, Jökuls-
árhl., N-Múl. Sat SVS 1960-’62. Störf áður:
Afgr.m. Kf. Dýrf. í 5 ár, frá hausti 1954.
Brúarsm. sumarið 1960. Sjóm. í Ólafsv
1961-’63, að undant. námstíma í SVS. Störf
síðan: Skipverji á millilandask. Skipad. SlS
í 8 ár, frá 1964. Frá 1973 verkstj. hjá Tog-
araafgr. í Rvík. Faðir sat e.d. SVS 1927-
’28.
85