Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Blaðsíða 90
Elías Snæland Jónsson, f. 8.1. 1943 að
Skarði, Bjarnarf. í Strand., ólst þar upp og
á Svarfshóli, Stafholtst., síðan Ytri Njarð-
vík. For.: Hulda Elíasdóttir frá Elliða, Stað-
arsv., Snæf. og Jón M. Bjarnason frá
Skarði, bóndi og skrifst.m. Maki: 24.6.
1967 Anna Kristín Brynjúlfsdóttir, f. 23.12.
1938, úr Rvík, kenn. Börn: Jón Hersir, f.
26.1. 1968, LJlfar Harri, f. 2.8.1971 og Arn-
oddur Hrafn, f. 14.10. 1972. Sat SVS 1960
-’62. Störf og nám síðan: Fræðslud. SlS
sumarið 1962. Á lýðsk. norska Alþýðusamb.
við Osló vet. 1962-’63. Blaðamennska við
Sunnmöre Arbeideravis í Álasundi sumar/
haust 1963. Blaðam. við Tímann 1964-’73.
Framkv.stj. SUF frá 1. nóv. 1973 til vors
’74. Ritstj. Nýrra Þjóðmála frá vori 1974.
Jafnframt ritari þingfl. SFV frá okt. ’74.
Félagsst.: Ritari SUF 1964-’66. Form. FUF
í Kóp. 1965. Form. FUF í Rvík 1969-’71. 1
stjórn SUF aftur 1970, form. 1972-’74. 1
framkv.stj. Framsóknarfl. 1972-’74.1 fram-
kv.stj. SFV frá 1. des. ’74. Form. Blaða-
mannafél. ísl. 1972-’73, í launamálan. Bl
1965-’67 og aftur 1969-’73, þar af form.
1966 og 1971-’73. Form. utanríkisn. ÆSl
1973-’75. Ritstörf: Auk ritst. sem fylgja
blaðam., pólitísk ritst., m.a. með ritstjórn
„málgagns“ SUF í Tímanum um nokkurra
ára skeið og Nýrra þjóðmála frá vori 1974.
Elín Jóna Jónsdóttir, f. 1.4. 1944 að Vík í
Mýrdal, V-Skaft. og ólst þar upp. For.:
Sigríður Jónsdóttir frá Sólheimahjál., V-
86