Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 95
20.9. 1969 Anna Soffía Sverrisdóttir, f. 21.
9.1943, frá Skógum, Hörgárd., Eyjaf. Börn:
Ragnheiður, f. 30.7.1965 og Sverrir Heiðar,
f. 1.5. 1967. Sat SVS 1960-’62. Nám og
störf síðan: Framhaldsn. SVS og SlS hjá
kaupfél. 1963-’64. Aðalbók. hjá Kf. A-Skaft-
fell. rúmt ár. Fór til viðskiptan. í London
í ágúst 1965 hjá ,,The London School of
Foreign Trade“ og ,,The Industrial Soci-
ety“. Framkv.stj. Vinnumálasamb. Sam-
vinnufél. frá ágúst 1966. Félagsst.: Form.
NSS 1968. Hefur átt sæti í kjararannsókn-
arn. frá 1973, og auk þess starfað í marg-
vislegum nefndum, sem snerta málefni
vinnumarkaðarins.
Kristín Jóna Sigurveig Bjömsdóttir, f. 25.
10. 1943 í Rvík, ólst upp að Vestri-Leirár-
görðum í Leirársv. til 11 ára, síðan í Bgn.
For.: Sigríður Þórðardóttir, húsm. og Björn
Markússon, trésm., bæði ættuð úr Kol-
beinsstaðarhr. Maki: 19.10. 1963 Geir
Magnússon, f. 11.2. 1942 úr Rvík, fulltr. í
Fjármálad. SlS. Börn: Erla, f. 23.4. 1964
og Kristinn Þór, f. 27.7.1966. Sat SVS 1960
-’62. Störf áður: Afgr.st. Störf síðan: 1 4
ár í Osta- og Smjörsölunni sf. við vélr. og
bókh., frá vori 1962. Maki sat SVS 1959-
’61, sjá Árbók II.
Ólafur Styrmir Ottósson, f. 8.4. 1943 á
Sigluf. og ólst þar upp. For.: Kristín Krist-
jánsdóttir frá Hnífsdal og Ottó Jóakims-
son frá Siglufirði, verkam. Maki: 29.12.
1962 Steinunn Árnadóttir, f. 2.3. 1942, úr
Rvík. Börn: Ingibjörg, f. 26.5. 1963, Krist-
91