Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 96
ín, f. 30.8. 1966 og Erna, f. 13.7. 1970. Sat
SVS 1960-’62. Störf síðan: Sölum. hjá Iðn-
aðard. SlS, og var þar til vors 1964, hjá
Samvinnub. til áram. 1973-’74, fyrst sem
fulltr., þá deildarstj. í sparisj. og hlaupa-
reikn.d. og aðalféh. frá ársb. 1972, starfaði
þar af hálft ár í Christiania bank & Kredit-
.kasse í Osló í hálft ár 1969. Réðist í ársb.
1974 til DANIDA (Danish International
Development Aid), sem annast samnor-
ræna aðstoð við samvinnufél. í Kenya og
Tansaníu, sem ráðun. við innláns- og fram-
leiðslulánad. samvinnufél. í Kisii-héraði, í
V-Kenya, ráðinn til apríll. 1976. Félagsst.:
Kosinn í stj. Samb. ísl. bankam. 1967 og
átti sæti þar sem gjaldk. og rit. til ársl.
1973. Átti sæti í skólan. Bankaskól. frá
1970 og kenndi þar einnig. I stj. NSS um
skeið.
Sigmundur Öm Amgrímsson, f. 23.10. 1941
í Rvík og ólst þar upp. For.: Guðrún Alda
Sigmundsdóttir og Kristján Arngrímur
Sigurjónsson, bókh. Maki I: 17.11. 1962
Stefanía Þórdís Sveinbjarnardóttir, f. 19.6.
1944, úr Rvík. Skildu 3.6. 1970. Maki II:
2.9. 1972 Stefanía Traustadóttir, f. 5.9.
1951, frá Akureyri, stud. soc. Dætur með
maka I: Alda Helen, f. 23.12. 1962. Með
maka II: Ásdís Guðrún, f. 13.6. 1973. Sat
SVS 1960-’62. Nám áður: Nordiska Folk-
högskolan, Kungálv, Svíþj. 1959-’60. Nám
og störf síðan: 1 samvinnusparisj. 1962,
deildarstj. í Samvinnub. 1963-’68, jafn-
framt við leiklistarn. í skóla L.R. og við
leiklistarst. hjá sama fél. til sama tíma.
92