Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 98
vík 1962-’64, síðan húsmóðir. Bróðir, Árni
Ragnar, sat SVS 1958-’60.
Sigurður Kristjánsson, f. 16.4.1941 að Efri-
Harrastöðum, Skagahr., A-Hún., ólst upp
á Björgum í s. sv. For.: Svava Sigmunds-
dóttir frá Björgum og Kristján Sigurðsson
frá Lundi í Fljótum, búendur á Björgum
alla tíð. Maki: 2.1. 1971 Kristín R. B. Fjól-
mundsdóttir, f. 17.6. 1950, frá Hofsósi,
Skag. Börn: Kristján, f. 28.3.1972 og Stein-
unn Fjóla, f. 7.7. 1973. Sat SVS 1960-’62.
Störf áður: Vegavinna á sumrin. Nám og
störf síðan: Jarðýtustj. sumarið 1962. Hóf
störf hjá SÍS 1.11. 1962, var fyrst í tveggja
ára framhaldsn. samvinnustarfsm., ásamt
kfstjórn á Skagastr. í nokkra mán., en síð-
an starfsm. Hagd. SÍS, aðall. bókhalds-
eftirl. í kaupfél. til ársl. 1967, þá innkaupa-
stj. á skrifst. SlS í London í 18 mán. Síðan
deildarstj. í Bókhaldsd. Skipad. SlS. Fé-
lagsst.: Hefur starfað með NSS og Starfs-
mannafél. SlS.
Sigþór Ingólfsson, f. 27.1. 1944 í Rvík og
ólst þar upp. For.: Þórey Sigurðardóttir,
afgreiðsluk. og Ingólfur Guðmundsson, bak-
arameist., rak bakarí til 1957, en starfar
nú sem bifreiðastj. Maki: 19.12. 1964 Sól-
rún Þorgeirsdóttir, f. 28.12. 1945, frá Pat-
reksf. Börn: Jósef Gunnar, f. 5.5. 1964 og
Þórey, f. 25.11. 1965. Sat SVS 1960-’62.
Störf siðan: Starfsm. Kf. Patreksfj. 1962.
Stundaði sjómennsku frá Patreksf. 1963-
’70, að undanteknu einu og hálfu ári 1.10.
1964 - 31.12. 1965, en þá var hann gjaldk.
94