Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 99
Samvinnubankans á Patreksf. Hefur verið
fulltr. Kf. Patreksfj. frá ársb. 1970. Félags-
st.: Ritari Framsóknarfél. Patreksfj. frá 8.
5. 1971. Sat í hreppsn. af hálfu Framsókn-
arfl. 1971-’74. Var á sama tíma í hafnarn.
og hefur átt sæti í skólan. frá 1974.1 fram-
kv.n. vegna byggingar félagsh. Patreksfj.
sem gjaldkeri frá 1971. Stofnfélagi i Junior
Chamber, Patreksfjörður, 22.10. 1974 og
form. þess félags 1974-’75. Bróðir, örn, sat
SVS 1957-’59.
Skúli Ragnar Guðmundsson, f. 18.8.1942 að
Gufá, Borgarhr., Mýr. For.: Ásta Guð-
mundsdóttir frá Gufá og Guðmundur Guð-
mundsson úr Rvík, leigubifreiðastj. Maki:
16.1. 1965 Sigríður Gústafsdóttir, f. 19.8.
1942 úr Rvík. Börn: Ágúst Einar, f. 18.8.
1965, Hafþór, f. 27.3. 1967, d. 1971 og Gúst-
af Adolf, f. 12.6. 1969. Sat SVS 1960-’62.
Störf síðan: Ýmis verslunarst. hjá flutn-
inga- og iðnfyrirt. Hefur í nokkur ár veitt
forst. heildsölufyrirt. í Skeifunni 6, eigandi
að þriðja hluta.
Stefanía Þórdís Sveinbjamardóttir, f. 19.6.
1944 í Rvík og ólst þar upp. For.: Elínborg
Stefánsdóttir, uppal. í Hrútaf. og Svein-
björn Benediktsson frá Grenjaðarst. í S-
Þing. Maki: 17.11. 1962 Sigmundur örn
Arngrímsson, f. 23.10. 1941, úr Rvík, leik-
ari. Skildu 3.6. 1970. Dóttir: Alda Helen, f.
23.12. 1962. Sat SVS 1960-’62. Nám og
störf síðan: Leiklistarsk. L. R. 1963-’66.
Ferðal. erlendis 1968-’70. Við silkiprent í
Fjölprenti hf. 1970-72. Hjá Skipad. SlS
95