Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 101
Einarsdóttir frá Haukabergi og Guðni Guð-
jónsson, bílstj. úr Rvík. Maki: 31.12. 1965
Erla Ásgeirsdóttir, f. 23.2. 1937 frá Horna-
f., gjaldk. hjá Ll á Höfn í Hornaf. Börn:
Fóstursonur, Birkir Birgisson, f. 26.8. 1962
og Sjöfn, f. 4.11. 1965. Sat SVS 1960-’62.
Störf áður: Sjóm. á tog,- og fiskib. í 5 ár.
Störf síðan: Verslunarstj. hjá KASK frá
1962. Tekur einnig þátt í útgerð.
Vignir Gísli Jónsson, f. 29.3. 1943 í Bgn.
og ólst þar upp. For.: Sigríður S. Sigurðar-
dóttir og Jón Sigurðsson, verslunarm., bæði
úr Bgn. Maki: 1.1. 1967 Sigríður Eiríks-
dóttir, f. 18.2. 1944, frá Akran. Sonur: Ei-
ríkur, f. 23.4. 1966. Sat SVS 1960-’62. Störf
og nám síðan: Skrifst.st. hjá KASK, Horna-
f. í eitt ár. Framhaldsn. við ,,London School
of Foreign Trade“, 1963-’64. Rak söluskrif-
st. í London fyrir ísl. útflutn. fyrirt. 1965-
’70. Hefur frá 1971 starfrækt eigið framl.-
og útflutn.fyrirt. á sviði sjávarútv. á Akran.
Systkini í SVS: Þorvaldur, 1955-’57, Elsa
Sigríður, 1956-’58 og Gunnar, 1963-’65.
Þorbergur Halldórsson, f. 13.2. 1941 í Rvík
og ólst þar upp. For.: Guðrún S. Þorláks-
dóttir úr V-Hún. og Halldór B. Þorbergs-
son, sjóm., úr Rvík. Maki: 14.11. 1964 Ingi-
björg Bergmann, f. 16.3. 1945, úr Rvík.
Börn: Birna Björk, f. 1.1. 1968 og Ágústa
Yr, f. 20.12. 1972. Sat SVS 1960-’62. Störf
áður: Hjá SlS Vélad. og Dráttarvélum.
Störf síðan: Sölum. hjá Vélad. SÍS í tvö ár,
frá 1.12. 1962, fulltr. Innkaupad. Loftl. til
7
97