Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 104
Anna Guðný Ásgrímsdóttir, f. 2.7. 1951 á
Vopnafirði, ólst upp þar og á Höfn í Hornaf.
For.: Guðrún Ingólfsdóttir frá Vopnaf. og
Ásgrímur Halldórsson frá Borgarf. eystra,
kfstj. á Höfn. Sat SVS 1970-’72. Störf áð-
ur: Hjá KASK og á Beckomberga sjúkra-
húsinu í Stokkhólmi. Störf síðan: Skrifst.st.
hjá KASK til áram. 1972-’73. Frá þeim
tíma hjá Landvernd. Faðir sat SVS 1944-
’46 og bróðir, Halldór, 1963-’65.
Arnþór Angantýsson, f. 8.11. 1949 í Sel-
vík, Árskógsstr., Eyjaf. og ólst þar upp.
For.: Dagmar Þorvaldsdóttir og Angantýr
Jóhannsson, útibússtj., bæði Eyfirðingar.
Unnusta: Kolbrún Ólafsdóttir, f. 28.6. 1953,
frá Akureyri. Sonur: Arnar Már, f. 12.11.
1973. Sat SVS 1970-’72. Störf og nám síð-
an: Fastur kennari við Barna- og unglinga-
sk. að Árskógi 1972-’73. Sat Framhaldsd.
SVS 1973-’75. Síðan kennari við Árskógs-
skóla.
Áslaug Pétursdóttir, f. 30.3. 1953 í Rvík
og ólst þar upp. For.: Elsa Björnsdóttir úr
Rvík og Guðmundur Pétur Þorsteinsson frá
Stykkish., framkv.stj. Frystihúss Tálknafj.
og kfstj. á Bíldudal. Alin upp hjá ömmu
sinni, Áslaugu Sigurðardóttur frá Þverfelli,
Saurbæ, Dal. Sonur: Óskar örn, f. 12.4.
1973. Faðir hans: Friðrik Ágúst Óskarsson,
íþróttakennari, f. 13.5. 1949. Sat SVS 1970
-’72. Störf síðan: Ritari hjá ríkisendursk.
og gjaldk. hjá Orku hf.
100