Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 105
Axel Ketilsson, f. 13.8. 1950 í Rvík og ólst
þar upp. For.: Margrét Jónsdóttir, ætt. af
Barðastr. og Ketill Axelsson, kaupm. frá
Isaf. Maki: Sambúð frá 1968 Laufey Torfa-
dóttir, f. 22.5. 1950, frá Súgandafirði. Dæt-
ur: Erla, f. 31.7. 1969 og Guðbjörg Karen,
f. 4.2. 1975. Sat SVS 1970-72. Störf síðan:
Landbúnaðar- og viðskiptast. Frá 1973
sölum. hjá Ól. Gíslasyni & Co.
Baldur Þórhallur Jónasson, f. 26.8. 1948 á
Húsavík og ólst upp í Árholti s. st. For.:
Hulda Þórhallsdóttir og Jónas Egilsson,
deildarstj. hjá KÞ, bæði frá Húsavík. Maki:
21.4. 1973 Ásta Jónsdóttir, f. 28.4. 1938,
af Mýrum. Börn: Einar, f. 5.12. 1970, (ætt-
leiddur) og Þórhallur, f. 8.11. 1973. Sat
SVS 1970-’72. Störf áður: Lengst af versl-
unar- og skrifst.st. hjá KÞ. Störf og nám
síðan: 1 nokkra mán. hjá Samvinnutr. við
ýmis st., í nóv. ’72 hjá Olíufél. hf. í Rvík
og vann þar skrifst.st. fram til 1.2. ’74, er
hann réðist til KÞ sem útibússtj. í versl.
KÞ við Mývatn. Þáttt. í þriggja vikna versl-
unarstj., námsk. Skipulagsdeildar SlS,
höldnu á Akureyri 1974. Verslunarráðun.
Skipulagsdeildar SlS frá 1975.
Björgúlfur Þórðarson, f. 5.12. 1949 á Ak-
ureyri og ólst þar upp. For.: Unnur Frið-
riksdóttir og Þórður Björgúlfsson, verslun-
arm. Sat SVS 1970-’72. Störf síðan: 1 eitt
ár hjá Fataverksm. Heklu, síðan framkv,-
stj. Þ. Björgúlfsson hf. á Ak. Bróðir, Frið-
rik, sat SVS 1965-’67.
101