Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Blaðsíða 106
Dagný Ingólfsdóttir, f. 27.2. 1952 á Húsa-
vík og ólst þar upp. For.: Hulda Valdimars-
dóttir frá Húsavík og Ingólfur Jónsson,
iðnverkam., frá Ystahvammi í Aðaldal.
Maki: 7.9. 1974 Tryggvi E. Geirsson, f. 17.
11. 1952, frá Steinum, A-Eyjafj., nem. í
endursk. Sonur: Geir, f. 10.10. 1975. Sat
SVS 1970-’72. Störf áður: Hjá Ll, Húsavík
í hálft ár og þar áður við afgr.st. hjá KÞ,
Húsavík. Störf síðan: Á Bæjarskrifst. Húsa-
víkur, sumarið 1972, frá hausti s. á. hjá
Ábyrgð hf. í Rvík til 1.12. 1974, síðan hjá
Sigurði Elíassyni hf. í Kópavogi. Hjá Dúk
hf. frá árinu 1976. Maki sat SVS sama
tíma.
Efemía Hrönn Gísladóttir, f. 14.12. 1953 á
Dalvík, ólst upp á Sauðárkróki og Vík í
Mýrd. For.: Erla Einarsdóttir, íþr.kenn. og
skrifst.st., frá Vík í Mýrd. og Gísli Felix-
son, kenn. og vegav.verkstj., frá Húsey í
Skag. Sat SVS 1970-’72. Störf síðan: Hjá
Bún.bank. Isl. á Sauðárkr. sumrin 1971
og ’72, á skrifst. Kf. Skagf. tvo mán. 1972,
við sölu- og skrifst.st. hjá SS sútunarverk-
sm. jan. - júní 1973. Au pair í Brighton,
Engl. um tíma frá júlí 1973. Síðan í Fram-
haldsd. SVS.
Fanney Ólafsdóttir, f. 15.12. 1952 í Bgn.
og ólst þar upp. For.: Þórey Sveinsdóttir
og Ólafur Andrésson, versl.m. hjá KBB,
102