Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 108
Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 22.5. 1952 á
Hvanneyri, Borg., ólst upp þar og í Bif-
röst, Borg. For.: Guðlaug Einarsdóttir,
húsm. í SVS Bifröst, frá Akranesi og sr.
Guðmundur Sveinsson, skólastj. SVS Bif-
röst, nú skólameistari Fjölbrautarsk. í
Breiðh. Maki: 24.7. 1972 Þórður H. Hilm-
arsson, f. 18.5. 1951, frá Akran., kennari í
Fjölbr. í Breiðh. Sonur: Guðmundur, f. 30.
10. 1973. Sat SVS 1970-’72. Nám áðúr:
Kennarask. Isl. vet. 1969-’70. Störf síðan:
Sumarið 1972 á skrifst. Hótel Bifrastar, á
skrifst. í Khöfn til 1976. Maki sat SVS 1969
-’71 og systir, Þórfríður, sat SVS 1962-’64.
Guðmundur Steinn Gunnlaugsson, f. 23.8.
1947 í Hafnarf. og ólst þar upp. For.: Þór-
dís Steinsdóttir úr Hafnarfirði og Gunn-
laugur Guðmundsson, tollvörður í Hafnarf.,
frá Melum, Árneshreppi, Strand. Maki: 7.
9.1973 Vilborg Sigurðardóttir, f. 16.2.1949,
úr Rvík, hjúkrunark. Sonur: Steinn, f. 22.
9. 1972. Sat SVS 1970-’72. Nám áður: Próf
úr Loftskeytask. 1966. Störf áður: Starfs-
m. á Veðurst. Isl. á Keflavíkurflugv. í 31/)
ár. Störf síðan: 1 4 mán. hjá Bókhalds-
tækni hf., en síðan hjá Ólafi Gíslasyni &
Co. hf. Faðir sat e.d. SVS 1933-’34.
Guðmimdur Óskar Hermannsson, f. 25.5.
1950 á Suðureyri, Súgandaf., og ólst þar
upp. For.: Þórdís Ólafsdóttir frá Suðureyri
og Hermann Guðmundsson frá Botni í Súg.,
104