Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Blaðsíða 110
Gunnar Þór Sveinsson, f. 23.4.1951 á Sauð-
árkr. og ólst þar upp. For.: Elín Hallgríms-
dóttir úr Rvík og Sveinn Guðmundsson, fv.
kfstj. á Sauðárkr., frá Lýtingsstöðum í
Skagaf. Maki: 9.9. 1972 Kristín Sveinsdótt-
ir, f. 2.5. 1948, frá Hafragili, Laxárdal.
Börn: Elín Helga, f. 1.7. 1972 og Hinrik
Heiðar, f. 10.5. 1974. Sat SVS 1970-72.
Störf síðan: Gjaldk. við Búnaðarbank. á
Sauðárkr. Faðir sat e.d. SVS 1938-’39 og
bróðir, Hallgrímur, 1965-’67.
Halldór Sigurjónsson, f. 19.8.1949 á Akran.
og ólst þar upp. For.: Jórunn Jónsdóttir
frá Akran. og Sigurjón Jónsson, vélgæslu-
m., frá Hvammi í Dýraf. Maki: 15.9. 1973
Hrönn Jónsdóttir, f. 5.11. 1952, frá Hólma-
vík, Strand., kenn. Börn: Stefanía Guðrún,
f. 24.7. 1973 og sonur, f. 28.4. 1976. Sat
SVS 1970-72. Nám áður: Iðnsk. Akran.
1967-’69, vélvirkjan. Störf áður: Vélvirkj-
un. Störf síðan: Hjá Vélad. SlS og aðalbók.
Akran.bæjar. Vélvirki í Skipasmíðast. Þor-
geirs & Ellerts frá 1975.
Hörður Kristinsson, f. 27.3. 1952 í Rvík og
ólst þar upp. For.: Svava Brynjólfsdóttir og
Kristinn A. Guðjónsson, verkstj., bæði úr
Strandas. Sat SVS 1970-72. Störf síðan:
Skrifst.m. hjá SAS á Isl. til 1.2.1973. Starf-
ar nú á Endursk.skrifst. Guðjóns Eyjólfs-
sonar.
106